Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 7
FERDASAGA FR NOREGI.
aö vegum þessum og gufuskípum, og ver þíngiö ærnu fe
til þessa hvert ár, enda fjölgar skipum á vötnunum á
hverju ári, og nýir vegir eru lagbir, og deilir amtib og
stjórnin kostnafeinum sín á milli, allt eptir því, hvort þab
er þjóbbraut ebr ekki, nd Iiggja margar slíkar brautir
upp og vestr um landií), til Björgynjar yfir Haddíngjadal,
Valdres og FilaQöll nibr í Læradal í Sogni, en önnur norbr
í þrándheim, og mannvirki á öllum, því landiö er mjög
torsótt til vegarubníngar. Vib komum ab hallanda mibdegi
upp ab Strengnum, og lá „Olafr helgi“ þar fyrir skutfestum’
þó máttum vib biblunda þar Iitla hríb. Ekki var vegrinn
lángr sem af var, þó vorum vib nú komnir upp á efri
þelamörk, og voru öll undr hvab skjótt skipti um mál
og búníng á svo litlu svibi, og brá mer vib þab frá Islandi,
þar sem menn geta ferbast vikunum saman, án þess ab
kenna neins munar; þab var svo skrítib, ab litlu fyrir dag-
mál var eg á Norbrvatni og var kominn þar í gott gengi
ab skeggræba vib bændr, og taldi víst ab eg gæti bjargast
vib þab um hríb, en brá í brún, ab þegar eg var kominn
út á „Olaf helga“ og átti tal vib Uppþili, fóru þeir ab hvá
ab hinu og þessu, sem eg hfelt ab væri boblegt mál. þab
er eitt merki, ab nebantil á þelamörk bera menn tvö
l fram eins og eitt, og segja fjöl fyrir fjöll, en Uppþilir
bera fram eins og tvö d og segja fjadd, kadda (fjall, kalla):
Jiöyrle du ikke smeddeneu ? (heyrfcirbu ekki smellina?)
sagbi einn vib mig útaf stríbinu.
Leifcin upp eptir vatninu var allskemtileg, en sveitin krapp-
ari, en á nebri þelainörk: brattr háls á bábar hlibar og skógr
skrúbgrænn ofan í vatn, en berg sumstafcar og hyldýpi undir,
og sögbu þeir ab víba væri tvíbytnur á þelamörk. Einkar fallegt
var þar sem mætistHvítis-eib ogBandakrsvatn; þaber örmjór
áll, og gánga klappir fram á bábar hlifcar, og má nærri