Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 86
86
þlODMEGUN ARFRÆDI.
ab þeir eru ekki enn búnir aí) rybja s&r til ríkis, eba eru
ekki orfenir drottnendur náttúrunnar. Vi:r játum og, aí
baráttunni milli náttúrunnar og mannsins muni ekki al-
gjörlega linna me&an heimur stendur, rþví me& erfi&i
skaltu þig af jörfeinni næra“; en ver megum samt ekki
gleyma því, a& skuldin er vor, því vur eigum a& drottna
yfir náttúrunni og getum þa& líka. f>eir sem se& hafa
þrekvirki þau, sem mannleg hönd og hyggjuvit hefir
framife, munu og sannfærast um þenna sannleika: Nú
eru borgir bygg&ar og bæir reistir handa mörgum miljún-
um manna, þar sem á&ur voru ekki nema fen og foræ&i;
nú eru þar blúmlegir akrar, sem á&ur voru fúaflúar og
tjarnir: gufuskip skrí&a andvi&ris sem forvi&ris og skeyta
lítt vindi ne sjávarfalli; slettar járnbrautir liggja nú í
gegnum fjöll og háa hamra og yfir djúp dalverpi og
brei&ar ár, svo aö menn skyldu ímynda ser, a& þjalar-
Jún væri risinn á fætur aptur og orfeinn a& sönnum manni;
menn sendast or& á í fjarlæg lönd eptir málþræ&i,
og talast vi& sinn í hvorri heimsáifu yfir hi& mikla regin-
haf, eins og menn væru í herbergi hvor vi& hli&ina á ö&r-
um, e&ur sinn hvorju megin vi& lækjarsprænu, nema hvor-
ugur sér annan né heyrir málrúm hans1. En þá hinn
*) Vér vonnm, a& landar vorir fái brá&nm sjálflr afe sjágnfnskip,
og afe öllnm Iíkindnm rafegnlþráfeinn efenr málþráfeinn, þvímál-
þráfeafélagife í Vestnrheimi heflr ásett sér afe leggja málþráfe frá
Vestnrheimi norðanvert yflr á Grænland og þafean til Islands.
þá frá Islandi til Færeyja, þafean til Hjaltlands og þafean aptnr
til Noregs, og sífean landveg yflr Rússland og inn í Anstur-
álfnna, og sífean yflr Beríngssund til Vestnrheims. Menn hafa
þegar skírt þráfeinn og kallafe hann Earth-Girdle Tetegraph,
þ. e. jarfegirfeill efenr jarfenmmáli, því bæfei er ætlazt til
hann nái kríngnm alla jörfeina (jarfeumfafemi), og segi fréttir og
epyrji tífeinda nm allau heim (jarfeumfregi).