Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 86

Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 86
86 þlODMEGUN ARFRÆDI. ab þeir eru ekki enn búnir aí) rybja s&r til ríkis, eba eru ekki orfenir drottnendur náttúrunnar. Vi:r játum og, aí baráttunni milli náttúrunnar og mannsins muni ekki al- gjörlega linna me&an heimur stendur, rþví me& erfi&i skaltu þig af jörfeinni næra“; en ver megum samt ekki gleyma því, a& skuldin er vor, því vur eigum a& drottna yfir náttúrunni og getum þa& líka. f>eir sem se& hafa þrekvirki þau, sem mannleg hönd og hyggjuvit hefir framife, munu og sannfærast um þenna sannleika: Nú eru borgir bygg&ar og bæir reistir handa mörgum miljún- um manna, þar sem á&ur voru ekki nema fen og foræ&i; nú eru þar blúmlegir akrar, sem á&ur voru fúaflúar og tjarnir: gufuskip skrí&a andvi&ris sem forvi&ris og skeyta lítt vindi ne sjávarfalli; slettar járnbrautir liggja nú í gegnum fjöll og háa hamra og yfir djúp dalverpi og brei&ar ár, svo aö menn skyldu ímynda ser, a& þjalar- Jún væri risinn á fætur aptur og orfeinn a& sönnum manni; menn sendast or& á í fjarlæg lönd eptir málþræ&i, og talast vi& sinn í hvorri heimsáifu yfir hi& mikla regin- haf, eins og menn væru í herbergi hvor vi& hli&ina á ö&r- um, e&ur sinn hvorju megin vi& lækjarsprænu, nema hvor- ugur sér annan né heyrir málrúm hans1. En þá hinn *) Vér vonnm, a& landar vorir fái brá&nm sjálflr afe sjágnfnskip, og afe öllnm Iíkindnm rafegnlþráfeinn efenr málþráfeinn, þvímál- þráfeafélagife í Vestnrheimi heflr ásett sér afe leggja málþráfe frá Vestnrheimi norðanvert yflr á Grænland og þafean til Islands. þá frá Islandi til Færeyja, þafean til Hjaltlands og þafean aptnr til Noregs, og sífean landveg yflr Rússland og inn í Anstur- álfnna, og sífean yflr Beríngssund til Vestnrheims. Menn hafa þegar skírt þráfeinn og kallafe hann Earth-Girdle Tetegraph, þ. e. jarfegirfeill efenr jarfenmmáli, því bæfei er ætlazt til hann nái kríngnm alla jörfeina (jarfeumfafemi), og segi fréttir og epyrji tífeinda nm allau heim (jarfeumfregi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.