Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 42

Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 42
42 FERDASAGA L’R NOREGI. er heitir Álfrekr (Ulrikken), um 2000 fet á hæb; þafe er bratt og illt uppgaungu, þd ekki mjög klettótt; þar í fjallinu het Grímaskarb, þar sem þeir gengu ofan Grímar, sendi- menn Gobmundar frá Glasisvöllum. Mér láfcist þá ab spyrja eptir, hvort nokkufe nafn væri þar Iíkt þessu, eba hvort menn þekti þar nokkub til þessarar sögu, en svo segir, ab þar sö engra annara færi afe fara ofan; ekki sýndist mer fjallií) þ<5 svo bratt, og þdkti mér sem víbast mætti gánga þar upp og ofan. Upp á milli þessa fjalls og fellsins (Flöien) gengr kriki til vinstri handar, og er þar vatn lítife er Svartadíki heitir, dimt og draugalegt, og ber stundum vit), aí> menn hafa gengib þángaÖ einförum og týnt sér, því er þar bæfei reimt og svart; þjóövegrinn liggr meb díkinu og norbr yfir skarbib, sem þar gengr á milli fellanna. . Ekki þekkja menn nú nafnib Álfreksstabi, en kalla -Aarstad" og er þab heil torfa af bæjum, er nú ekki hægt aö segja rriefc vissu á hvaöa bletti aö höfuð- búliÖ e&a konúngssetriÖ stúö; í fornöld mun hafa veriö sem nú, þú þar væri konúngsgarbr, aö margir smábæir hafa staöiö í kríng, upp og ofan í brekkunni, frá vatninu og upp undir Svartadíki, og hét allt sama nafni. Upp á Álfreksstööum sat eg gúða stund, þángaö til fúr aö halla aö súlarlagi; blasir þaÖ viÖ súl, og þútti mér þar yndislega fagrt, enda hefi eg varla lifaö blíöara kveld. Síöan fúrum viö aptr ofan meÖ vatninu, og ofan í bæinn, og höföu þeir Björgynjar-stúdentarnir, vinir mínir, gengiö meö mér alla þessa stund. Björgyn er mjög einkennilegr bær, fúlk gestrisiÖ og gott heim aö sækja, en nokkuö fábreytilegr bæjarbragr. þar er á sumrum mikill markaör; heföi eg komiö þar litlu síÖar, þá heföi eg fengiö aö sjá alla þá dýrö; kemr þá þángaö fúlk úr ýmsum áttum, og má þá heyra margvíslegt mál, og sjá kátlega búnínga;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.