Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 42
42
FERDASAGA L’R NOREGI.
er heitir Álfrekr (Ulrikken), um 2000 fet á hæb; þafe er
bratt og illt uppgaungu, þd ekki mjög klettótt; þar í fjallinu
het Grímaskarb, þar sem þeir gengu ofan Grímar, sendi-
menn Gobmundar frá Glasisvöllum. Mér láfcist þá ab
spyrja eptir, hvort nokkufe nafn væri þar Iíkt þessu, eba
hvort menn þekti þar nokkub til þessarar sögu, en svo
segir, ab þar sö engra annara færi afe fara ofan; ekki
sýndist mer fjallií) þ<5 svo bratt, og þdkti mér sem víbast
mætti gánga þar upp og ofan. Upp á milli þessa fjalls og
fellsins (Flöien) gengr kriki til vinstri handar, og er þar
vatn lítife er Svartadíki heitir, dimt og draugalegt, og ber
stundum vit), aí> menn hafa gengib þángaÖ einförum og
týnt sér, því er þar bæfei reimt og svart; þjóövegrinn
liggr meb díkinu og norbr yfir skarbib, sem þar gengr
á milli fellanna. . Ekki þekkja menn nú nafnib Álfreksstabi,
en kalla -Aarstad" og er þab heil torfa af bæjum, er
nú ekki hægt aö segja rriefc vissu á hvaöa bletti aö höfuð-
búliÖ e&a konúngssetriÖ stúö; í fornöld mun hafa veriö
sem nú, þú þar væri konúngsgarbr, aö margir smábæir
hafa staöiö í kríng, upp og ofan í brekkunni, frá vatninu
og upp undir Svartadíki, og hét allt sama nafni. Upp
á Álfreksstööum sat eg gúða stund, þángaö til fúr aö
halla aö súlarlagi; blasir þaÖ viÖ súl, og þútti mér þar
yndislega fagrt, enda hefi eg varla lifaö blíöara kveld.
Síöan fúrum viö aptr ofan meÖ vatninu, og ofan í bæinn,
og höföu þeir Björgynjar-stúdentarnir, vinir mínir, gengiö
meö mér alla þessa stund. Björgyn er mjög einkennilegr
bær, fúlk gestrisiÖ og gott heim aö sækja, en nokkuö
fábreytilegr bæjarbragr. þar er á sumrum mikill markaör;
heföi eg komiö þar litlu síÖar, þá heföi eg fengiö aö sjá
alla þá dýrö; kemr þá þángaö fúlk úr ýmsum áttum, og
má þá heyra margvíslegt mál, og sjá kátlega búnínga;