Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 9
FERDASAGA liR NOREGI.
9
sogum. Unger þekti hann, og haf&i mebferbis sögu Ólafs
helga, sem hann hafbi nýgefií) út, til af) færa honum.
Um morguninn gengum vi& í bítíf) heim á bæinn, og kvöddum
bónda, og varf) hann lettbrýnn vib af> sjá Íslendíng á
bæ sínum, enda mun þaf) ekki hafa borif) fyr vi& á æfi
hans. Skamt frá bæ hans, uppá hálsinum a& vestanver&u,
er hamar, sem heitir Ilrafnahjúf; fengum vi& lítinn pilt
til a& vísa okkr lei& þángaö; mættum vi& þar mörgu fólki,
sem blíndi á okkr iángt a&, en ætífe, hver sem mætti okkr, þá
var jafnan vi&kvæ&ife: Jivor er de karan’ í frd ?“1
(hva&an eru þi& piltar?), en sumir hlupu í veg fyrir okkr,
og spur&u í einum þaula allt um fer&ir okkar2. Upp á
hálsinum sá eg hina fyrstu stafakirkju; þær eru fornar
og eins og me& hreistri, eins og eitt hús se bygt hvafe ofan
á annafe, og gengr svo uppa& fjórsett veggjaröö, og lítife
umfar af þakinu vi& hveija.
þegar vi& höf&um gengife spölkorn, komum vi& allt
í einu fram á hamarinn, og sest ekki móta fyrir dal e&r
neinu, á&r ma&r kemr fram á flugife. Bergife slútir fram,
og er a& sjá sem í hver ofan í dalinn undir ni&ri; rennr
á eptir honum mi&jum, og alskipafe bæjum hinumegin
árinnar; eptir þessum dal liggr þjó&vegrinn fram á Vinjar
frá Lagardal, og var sem brúnin mundi lykjast yfir dalinn,
líkt og segir um þórisdal, og slútir svo fram, a& ef kastafe
er einhverju lettu fram af hamrinum, þá ber súgrinn þa&
t---------------
1) Norfeinenn segja Kjeringa = konan, til afe m. I’rœstekjeringa,
= prestkonan (prestskerlíngin).
2) Til merkis nm hvaí) málií) getr verib blandií), er, aí) þeir köllufrn
.,speidareli og a?) ferbast ,,/or plaisiraí) gamni síno; eg
var?) fyrst hræddr, aí) |)eir héldi vit> værum njósnarmenn og
vifcsjálsgripir; kretúr (Creatur) kalla þeir santipeníng; en aí)
Ó(bru er þó hér einna fornast mál.