Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 109
þjODMEGUNARFRÆDI.
109
þúngur efea þýngri, þá ver&ur órett ab leggja hann á
eptir sama mælikvarfea og hinn. Eptir því sem oss skilst
uppástúnga skattanefndarinnar (s. Ný Félagsrit 7. ár) og
álit þeirra manna, sem talaí) hafa um skatta á Islandi,
þá er ekki til þess ætlab, afc auka skattana, heldur taka
,.skattinn“ og abra tolla af, og leggja hann á jarbir og
lausafe, annabhvort líkt og tíundina nú ebur meir á jarb-
irnar. þab verbur því einkum um þab afe gjöra, hvort
auka skuli álögur á jörbum meir en á lausafe framylir
þab sem nú er, því eptir lögum vorum þá er goldib
jafnt af bábum. þaö er ekki tilgángur vor ab þessu sinni
ab tala um reglur fyrir skattgjaldslögum, né hvaÖ hár
skalturinn skuli vera á Islandi, né hverjir gjaldstofnar
séu bezt til þess fallnir ab bera skatt, heldur einúngis,
hvernig hann skuli leggja á jarÖir, hvort heldur á land-
skuld ebur eptir nýju jar&amati, ef annabhvort skal vera.
Vér getum ekki annab en verife mótfallnir jarbamati,
því ekki er auÖife ab gjöra þaÖ svo í lagi sé, svo er ekki
rétt aö leggja jafnan skatt á allar jarðir, eptir því sem
þær eru setnar, þegar jarbamatib fer fram, heldur eptir
því, hvernig þær væru, ef allar væru jafnvel setnar, og
jafnmiklar jarbabætur væru á öllum; en þetta ætlum vér
engum sé aubií) afe finna. I þribja lagi þá er jarbarnat svo
dýrt, aí) ekki er leikandi sér ab því, ef hjá því yröi
komizt. Menn hljóta afe játa, aÖ jarÖamatife er ekki til
annars en ti! ab finna réttan skattstofn, en ab öbru Ieyti
standi á sama, hvort jarÖir eru mörg hundrub eba fá,
því landskuld og verb jarbanna fer ekki eptir hundraba
tölu þeirra. þab mun og vera ætlazt svo til, ab sá skuli
skatt greiba, sem jörb á, en ekki landseti úr sínum sjóbi,
og enda þótt landseti væri látinn greiba skattinn af hendi,
þá verbur þab þó jafnan ab vera gegn endurgjaldi frá