Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 14
14
FERDASAGA l)R NOREGI.
þóktu mér þeir þá mesta sælgæti, aí) brjóta þá harba;
líklegt er ab hleifar fornmanna hafi verih svipahir þessu.
Vindþurt kjöt (Spegekjöd) er annar höfubréttr búenda,
einkum á sumrum. Skyr kunna Norbmenn ekki aí) hleypa
upp, en þú kalla þeir svo úlekju, sem þeir láta hlaupa
saman. Mesta sælgæti eru mjúlkrhríngar (Melkeringe), sem
þeir kalla; er nýmjúlk látin í kyrnu og sezt rjúminn ofan
á, en mjúlkin undir hleypr saman, er svo látife standa
nokkra daga, og svo borin kyrnan inn á bor&ife í heilu líki,
og þab hjá heldra fúlki, og stráí) sykri ofan á, en síban setjast
menn í kríngum kyrnuna, og hefir hver sinn eyrisvöll af
skáninni. þessi réttr er hjá öllum í afhaldi, og mér þútti
hann mesta ljúfmeti. I brúbkaupi þessu var nú dansab
úti í skemmu, en síban á palli, er borb voru ofan tekin; einn
var þar, sem lék á gígjuna (Violin), og úk sér á ymsar
hlibar, meb allskonar fettum og brettum, en ekki stukku
þú faldar af konum, né urbu önnur stúrmerki. Haddíngja-
dans (Halling) og „Springdansu eru nafnkendustu dans-
arnir í Noregi, þú einkum hinn fyrri, og ber hann nai'n
sitt af Haddíngjadal, þar tíökast mest dans í Noregi. þessi
dans má vel vera ab hafi verib tíbkabr í forneskju, en
fáir kunna hann nú vel, og þarf æbi fimleika til þess ; þessi,
sem eg sá, var ekki nema nafnib. Ab leika á fiblu er
önnur sú list, sem margir Norbmenn stunda, af því ab
þab tíbkast í hverju brúbkaupi, og helzt almúgamenn.
„MöUerguttenu, sem kallabr er, er alkendr um allt land,
malari ættabr af Efri-þ>elamörk, og varla einhamr í list
sinni. í fyrstunni slær hann spaklega fiblu sína, en eptir
sem á líbr smátryllisí hann, og hefir borib vib ab hánn
hefir hamazt ab gígju sinni heilar nætr undir berum himni
og aleinn, eptir ab hann er búinn ab kveba alla á burt,
en síban runnib á hann úmegin meb morgninum og verib