Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 82
82
FERDASAGA UR NOREGI.
graslaus ab mestu; stdb mer hálfstuggr af ab fara þar
um, þegar eg hugsabi til, ab þar hafbi í fornöld verib
víkíngabæli, og fylgsni fyrir alla ránsmenn og illvirkja af
öllum Norbrlöndum; get eg og varla hugsab m&r betri
fylgsni fyrir víkínga en þar er, og geta skip dulizt þar
hundrubum saman. Af sögunum er mönnum alkunnugt
um þær orustur, sem þar urbu, og þar höfbu víkíngar
jafnan stefnumát. Enn sunnar eru Brenneyjar; þær koma
og opt fyrir í sögum víkínga. þar var þab, ab Björn
Hítdælakappi tók skip og fe af þórbi Kolbeinssyni; þær
eyjar hafa og heitiÖ Sólundir í gamla daga, því Björn
nefnir þær bábum þessum nöfnum í vísum sínum.
þab sem eg mest sóktist eptir í Noregi var ab sjá
landib, einkum þab sem á einhvern hátt kemr vif) sögur,
og svo ai> kynnast fólki, sem bezt eg gat. Tímann, sem
eg var þar, streymdi fjöldi manna upp í landib skemti-
ferbir. Er svo á sumrin, ab sveitirnar eru fullar af fólki
neban úr landi úr kaupstöbunum, einkum þar sem eru
forsar, ebr einhver náttúru-afbrigbi, og líka til ab sjá
sveitabraginn, og þótti mör sem margir þeirra væri innan-
um bændurna engu síbr framandi en eg, þó þeir væri
innlendir en eg útlendr; og meb því ab málib var þeim
öllu ókunnugra en mesr, þá var því líkast, sem þeir ferb-
abist í framandi landi. Eg verb ab segja mör þab til
hróss, ab eg tóli sjaldan krók á mig, ef ekki var annab
en fors eba jökull í abra hönd eptir ab fara; fékk eg af
því ámæli af sumum, en eg hafbi sjálfr séb nóg af slíku
ábr, og fékk eg þó á leibinni nógar ávísanir um forsa
og hamra, hvar þá væri ab finna, og vísabi einn mér
í austr, en annar í subr, og hefbi þab mátt æra óstöbugan
ab hlaupa eptir því. Brá mér vib þab frá Islandi, þar
sem þó eru svo mörg afbrigbi náttúrunnar, en enginn
/