Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 122
122
þjODMEGLrS ARFRÆDl.
Úttekt jarfca er eitt af atriöum þeim, sem mjög er
árífcandi vi& byggíng jar&a. Efni þetta er vel tektó fram
í ritgjörí) eptir sera Tómas sál. Sæmundsson, sem prentab
er í Búnafearritum húss-og bústjúrnarfelagsins 1. bind. 1.
deild, bls. 139—238, og er rit þetta merkilegt, eins og
margar abrar ritgjörbir í Búnabarritunum. A&alannmarkinn
á úttektum (innst oss vera sá, afc ekkert er ætlafc fyrir
fyrníngu veggjanna né annara mannvirkja, sem vera kunna
á jörfcunni, t. a. m. túngarfcar, vatnsbúl o. s. frv., og ætti
afc meta þafc. Menn geta ætlazt á, hve lengi torfveggir efca
garfcar geta stafcifc, og hins vegar talifc, hve mikifc kostar
afc byggja þá afc nýju, þá verfcur afc Ieggja svo mikifc
álag á, afc fullkomlega núg fé sé fyrir hendi til afc byggja
upp aptur, þegar þörf gjörist. Mefc þessari afcferfc vinnst
þafc tvennt, afc aldrei verfcur skafci afc koma afc nifcur-
níddum húsum, og hitt, afc þá hirfca ábúendur betur um
húsin, er þeir vita, afc þeir hljúta afc borga fullt verfc
fyrir fyrnínguna. Svo er þafc ekki lítil prýfci, afc sjá vel
húsafcan bæ, og vita menn þá, afc þar búa bændur en ekki
kotúngar, fer og þar optast eptir annar þrifnafcur og gúb
umgengni á heimilinu, og rúmgúfc hús og loptgúfc eru
úmissandi fyrir heilsu manna. Lög vor eru lin í þessu
efni, og ætlast þau aufcsjáanlega til, afc um slíkt sé samifc
í byggíngarbréfinu, eins og líka rétt er: „Skyldur er mafcur
afc halda upp húsum þeim öllum, er þá voru er hann
kom til jarfcar. þafc skal hann ei ábyrgjast þú afc hús
fyrnist. Nú er húsgjörfc skild á hendur manni, þá ska!
liann gjiirt hafa húsifc áfcur en hann fer af jörfcunni.“ .. .
„Landsdrottinn er skyldur afc fá vifc til afc halda upp
húsum, svo afc þar sé úhætt mönnum og fé. En ef bann
fær ei vifc til, ábyrgist skafca þann allan, sem þar gjörist af,
eptir því sem skynsamir menn meta. En ef hann fær vifc til,