Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 136
136
UM BUNADARSKOLA.
sfer eptir þ>ví sem reynslan sýnir a& vií) eigi. Ef v6r nú
stofnum skólann sjálfir, þá getum vör lagaí) hann eptir
því sem oss líkar, en þurfum ekki aö fara til stjórnar-
innar meíi hvaí) eina smávegis, eins og þó mundi þurfa,
ef skólinn væri stjórnarstofnan. þótt skólinn nú í fyrstu
ekki yr&i fullnógur landinu, þá væri hægra a& auka og
bæta hann smámsaman eptir því, sem þurfa þækti og
efni bættust; gæti hann þá orbií) oss fullnógur síban.
þaö er ætíí) illa farib þegar menn ekki vilja nota
anna& en þa&, sem bezt er og fullkomnast, enda hefir
reynslan þráfalt sannab, aö meí) því móti hafa menn stund-
um ekkert.
Menn vilja máske segja, ab óþarfi se a& gjöra stjórn
vorri gersakir um, a& hún hjálpi oss um búna&arskólann,
því ekki s& svo lángt li&i& sí&an hún hafi veri& be&in
um hann, a& ver þurfum þegar a& fara a& örvænta. þetta
er satt; en fyrst er þa&, a& enn hefir ekkert heyrzt hvernig
stjórnin hafi teki& undir þetta mál, heldur en önnur, sem
henni voru send frá alþíngi núna seinast, og í ö&ru lagi
er þa&, a& ver ættum enganveginn a& ætla allt uppá
stjórnina í jafnárí&andi-máli og þessu, sem ver sjálfir
getum gjört svo miki& a&, án þess a& fá stjórnina til
þess. Enda er h&r gott í efni; menn munu ekki hrökkva
svo snöggt upp vi& línur þessar, a& menn komist í bága
vi& stjórnina og ver&i búnir a& stofna skólann á&ur en
hún getur komizt a&, e&a fær láti& oss vita hva&a svör
hún veitir oss um stofnun skólans. þa& er hálfvegis
kví&vænlegt a& hugsa til þess, ef ver Íslendíngar ættum
alltaf ab vera a& kvabba á stjórninni um styrk til a& koma
á öllu því, sem v&r þurfum aö kippa í lag hjá oss, eink-
um á búna&armálefnum. því auk þess a& þessi a&fer&
hlýtur a& hafa í för me& ser óþolandi seinlæti, þá ollir