Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 121
þjODMEGL'.N ARFRÆDI.
121
mætti ekki færa landskuldina fram, þegar ábúfcartíminn er
á enda, ebur vife ný ábúendaskipti, hversu mikife sem
jörbin kynni ab batna og verblag hækka á landaurum.
Magnús Stephensen og Björn Halldúrsson, sem báfeir
liafa ritaö um landbúnabinn, hafa virtfyrir stír þab mál, hvort
röttara mundi, ah ábúandi bæri jörbina ofurlifei, ebur jörfein
ábúanda, og sýnist sitt hvorjum1. Ver ætlum, ab hvort-
tveggja sé jafnskafelegt, þegar á allt er litið, og þab sem
í þessu efni er helzt athugandi er, ab hver taki jörb vib
sitt hæíi, ebur meb öbrum or&um, eptir því sem efnum
hans er varib: sá hæga jörfe og litla, sem hefir lítifc um
sig og er fátækur, en hinn stúru jör&ina, sem efnugri er
og útsjúnarsamari. þafe mun hægt ab sanna, ab meiri
ábatavon er a& stúru búi en litlu, og þaö lángtum meira
en svarar aröi af fé því, sem stúrbúife hefir framyfir hiö
smáa, og kemur þetta af því, ab frátafirnar eru minni og
vinnan því arbmeiri. þab kostar t. a. m. hérumbil jafnt
ab hirba 100 ær og 50, og þú er helmíngsmunur á
vinnuarbinum, o. s. frv. þab mun og mega álíta, ab fátæki
búndinn hafi eins marga skylduúmaga fram ab færa á
búi sínu eins og stúrbúndinn, og gengur þá jafnmikib til
þess hjá hvorumtveggja, en af misjöfnum fjárstofni er
ab taka. Reynslan mun og sýna, ab búendum mun vegna
betur í þeim sveitum, þar sem eru stúrar jarbir, en í hin-
um, þar sem þraungbýlt er og margbýlt -.
') Sjá Hjálmar á Bjargi, 96. bls., og Atla, 91. bls. Bæbi þessi
rit eru einkar gób fyrir hvern búandi mann.
J) Sjá um þetta efni og um fleira vibvíkjandi landbúnatíi Mc.
Culloch. A Trealise on the Succession to Property vacant
by Dealh &c. þorl. Gubm. Repp hefir snúib riti þessu á
diinsku, og kallab þab: Om Eiendoms Arv o. s. frv.