Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 141
CM BUNADARSKOLA.
141
legfcu sur sjálfir til fœfei, en borgubu kennsluna og ab-
hlynníngu, sem þeir þyrftu meb um kennslutímann, t. a. m.
húsmefei, eldivií), þjúnustu ab vetrinum, en ab vorinu og
haustinu þab verklega. Um sláttinn ættu piltar gagn sitt
sjálfir og færu þá í kaupavinnu, e&a störfubu ahjarbyrkju
hjá öbrum fyrir kaup. Skúlatíminn þarf aS vara minnst
tvo vetur. Fyrir bóklega og verklega kennslu í skólanum
borgar hver piltur um hib fyrsta ár 40 rdl., en fyrir hii)
seinna 30 rd., og fyrir abhlynníngu um hvert ár 30 rdl. eba
þar um bil, eptir því sem um yrbi samií). Piltar þeir er
í skólann rá&ast leggja ser til bækur, íveruklæbnab og
rúmföt o. s. frv. Hvaí) bækurnar snertir, sem piltar þyrftu
ab hafa, þá ætti kennarinn aí) geta léí) þær fyrst um sinn
fyrir sanngjarna þóknun. Oss finnst þab bezt falliíj, ab
hver fái borgun fyrir þab er liann vinnur: kenn-
arinn fái fyrir sína kennslu, en piltar fyrir sína vinnu; því
þab getur optlega orbife ágreiníngur útúr því, ab jafna
saman ósamkynja verkum, eins og er bókleg kennsla og
ýmisleg vinna. Finnst oss bezt vib eiga, aí> þann tíma
sem piltar eru lausir vi£ skólann, ab þeir þá vinni sjálfum
sér þar, sem þeir geta bezt.
Oss finnst, aí> þaí) ætti ekki ab vera ofætlan t. a. m.
fyrir heila sýslu, eba þó minna hérab væri, ab styrkja
einn mann til ab fara í búnabarskólann, meb því sem
hann gæti lagt til sjálfur. Líka getur maburinn létt mikiö
undir meb sér sjálfur meb sumarkaupi sínu, því þab ættu
hérabsbúar ab gjöra, ab sjá honum fyrir sem arbmestri
vinnu. þab munar og ekki stórum efnuga bændur ab
gefa piltinum svoscm saubkindar virbi á hausti. En ef
margir gjörbu þab, þá munar einn mann um ab taka vib því.
Menn verba ab hafa þab hugfast, ab eng-
inn mabur getur ebur vill taka ab sér skólann, nema