Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 76
76
FERDASAGA l]R NOREGI.
og þykir oss þaí) ekki tiltökurnál; þykir oss þab mál láng-
suferænast og ólíkast til þess af öllum hinum, ab þaö hafi
nokkurntíma verib talab á Norbrlöndum, og er þab fjarlægra
norrænu máli en nokkurt hinna.
Próf. Muneh hefir í þessu máli, sem í öbrum, sýnt
mestan skörúngskap, og tekiö þaö upp sem skynsamast
var, úr því sem gjöra var, og finnst oss ekki vera nema
tvennt fyrir höndum: annaðhvort aö játa, ab norrænt mál
og norrænt þjófeerni sö af gotneskum uppruna, og eigi
því ab setjast skör lægra, og mun þá reka ab kenníngu
Munchs; ebr menn neita þessu algjörlega, og þá hljóta
menn ab veitast fyrst og fremst ab henni, því hún er
fyrsta og fremsta boSorbib í þessum fræbum. þab er ebli-
legt, ab þessi kenníng Munchs hefir heldr ekki verife sem
vinsælust á þýzkalandi, því þaö er auÖsætt, ab þeim getr
ekki verib þaÖ geÖfelt, aÖ frumstöövar máls þess, sem
þeir rekja sitt mál frá, sé settar á Norbrlönd; þó þeim
sé aptr þaÖ til huggunar, ab á þenna hátt hafa þeir ský-
lausa játníngu vora fyrir því, ab þeirra mál sé frummynd
og móbir vors máls, og hafi norrænan í öndveröu haft
öll einkenni þjóÖverskunnar, en hafi síöan breytzt og
aflagazt frá þessari sinni frummynd
Abr en eg skil vib þetta mál, verb eg aí> geta þess,
ab svo fannst mér, sem sögurit Munchs væri undirstaöa
þeirrar söguvísi, sem nú er aÖ lifna í Noregi. Allir máls-
metandi sögumenn í Noregi, sem eg hitti eör átti tal vib,
*) Til rnerkis um, hvaí)a ofríki þessir meun opt sýna norrænunni,
er þeir vilja leiba hana frá þjóKersku, má tilfæra, meí)al margs
annars, hvernig þeir skýra frændsemiua á milli vár og unsar
og"sé vár afbökun úr hinu þýzka orfci unsar = úsar =
úar = vár. Skyldugleiki þessara or()a er á öllu öí)ru lög-
máli bygibr.