Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 52
52
FERDASAGA liR NOREGI.
hönd og Hísar. Eg gekk á land og sá austr yfir þrumu;
þaí) er mikil ey og frjófsöm, liggr leifein frá Arendal
milli hennar og landsins einar þrjár vikur. I þrumu er
Starkaör fæddr. I þrumu er fallegast á Ögöum, og
hvergi jafn þöttbýlt, og búa þar nú mestu auðmenn,
og er einkum getib hvab mikinn skipastól þeir eiga; kom
mfer til hugar, afe Starkabr hefbi vel launafc Vikari þrí-
merkínginn, afe gefa honum þrumu alla í stabinn. ]>aí
var um morguninn fyrir aptreldíng aí> vib sigldum frá
Arendal eptir endilaungu þrumusundi, og fekk eg því
ekki ab sjá eyna alla. Hún liggr einna austast á Ögbum;
þar skamt frá mun Vikar hafa búife og Haraldr Egba-
konúngr, fabir hans; heitir þar og Vikarsskeið (Ve-
gaardshei)1 * * * * skamt á land upp. Kríngum allar Agfeir eru
víst 40 vikur; frá sjónum aÖ sjá er landife allt eins og
hraunkollar, gráir hólar hnöttóttir ofan, en fjöll sjást
engin, og er landife meb sjónum ófrítt tiisýndar og
hrjóstrugt og hraunkarlalegt, og vfóa eins og brunnib eld-
land, enda liggr og sú þýÖíng í nafninu8, og heföi þab
ekki heitib svo á undan, þá held eg hefbi skírt þab svo,
því meb allri ströndinni lá eins og eitt hraunbelti. Ekki
heyrbi eg þar getib Agba gamla, og veit eg ekki, hvort
hann býr þar enn, býst eg helzt vib, ab hann hafi nú
flúib landib, eins og abrir landvættir, síban þab hætti ab
bera nafn hans. þær einu menjar hins forna nafns var
þab, ab á einum stab vib Vestr-Agbir het Agbahólmr Iítib
sker; og upp á þelamörk trúi eg ab menn enn nefni
1) J>aö er likast, a& svo sft hib retta garala nafn. A Islandi het
Vikarsskeib. I Kráknraálum 18. er og riefnt Vikarsskeib.
*) Agbi = Agni (n = b) skr. agna, lat. ignis; egbir heitir örn.
A sama hátt er Hálogaland kent (há-logi), enda er margt svip-
ab í háleyskum og egbskum fornsögum og örnefnum.