Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 131
OM BUiNADARSKOLA.
131
mega framfarir jaröyrkjunnar. Gjöra þau þetta mefe ýmsu
móti, en þó ekki hvaí) sízt meb því, ab sjá bændunum
og alþýbu í sveitum fyrir gdbum búnabarritum og jar&yrkju-
bókum. þ>ab verfeur ekki sagt meb fám orbum, hve
mjög góö búnabarrit efia og hvetja menn til framfara í
búskapnum; en einkum þykir ein tegund búnafearritanna
vera vel fallin til a& hvetja menn til framtakssemi í þessu
efni, þab eru þau svo köllubu búnabartíbindi, sem skýra
mönnum frá hvab aferar þjúfeir haíist afe, og allskonar bún-
afearbúkum. þessi rit skýra og enn fremur frá afeferfe
annara í þessu efni. þannig hafa Norfemenn sunnanfjalls
og norfean hvorir sín búnafeartífeindi; þar er sagt frá, hvafe
hverjum verfeur ágengt fyrir sig; eykur þetta kapp mefeal
manna í landinu sjálfu, og undir eins laungun til afe
keppast eptir afe koma því sama á hjá sér, sem útlendum
heíir tekizt framyfir þá, því búnafeartífeindin skýra frá
því jafnframt hinu innlenda.
þafe er þú einkum mefe þrennu múti, eins og þegar
var sagt, afe útlendir leitast vife afe efla landbúnafeinn:
mefe félögum, skúlum og ritgjörfeum; er tvennt hife sífeast
talda einkum ætlafe til þess afe veita bændastéttinni þá
mentun, sem stafea hennar útheimtir. þetta gjöra útlendir
vegna þess, afe margföld reynsla er búin afe færa þeim
heim sanninn um, afe mentan bændanna sé hife fyrsta
skilyrfei fyrir framförum landbúnafearins; en undir gúfeum
bændum og búskap er komin velferfe landa og lýfea.
þetta atrifei ættum vér Islendíngar umfram allt afe hafa
hugfast, og horfa hvorki í kostnafe né fyrirhöfn, til þess afe
leita oss búnafearlegrar mentunar; og vér verfeum afe trúa
því, afe þafe, sem öllum öferum þjúfeum gefst vel, þafe hlýtur
oss einnig ab gefast vel, ef vér mefe viti og fylgi reynum
til afe koma því á hjá oss, eptir því sem á vife ásig-
9*