Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 118
118
þJODMEGLÍSARFRÆDl.
getur tiltekife í byggíngarbreiinu, um hve lángan tíma
landseti skuli búa á jörbunni. þú nú landsetar klausturjarba
hafi ábúb æfilángt ab lögum, þá eru þeir ekki skyldir til
ab greiba festu, og mun úvíba þess dæmi á Islandi, sem
betur fer. þaö sem einkum er afc festunni, ebur, sem
menn kalla þa& fyrir sunnan, aí) tilgjöfinni, er þaí), a&
leiguli&a er úbaganlegast afe missa af nokkrum fjármunum.
þegar hann flytur á jör?>, og sviptist hann nie& þeim hætti
tækifæri til aí> geta a&dugab jör&inni, einkum ef hann er
fátækur, og hefir einkis í afe missa, og væri því leigulifca
miklu betra, a& landskuldin væri færb fram ab tiltölu, og
hann losabist vib tilgjöfina. En landeiganda er eins mikill
hagur í því a& fá festuvir&ib smátt og smátt, því hann
þarf ekki svo á fe a& halda, og getur ætíb fengib fé afc
láni hjá þeim, sem misst geta, svo ab festan ver&ur ætíb
þeim í úhag sem á jörb flytur, án þess hún sé lands-
drottni í hag; en þegar nú leiguli&i getur ekki setib jörfeina
vegna festugrei&slunnar, þá hlýtur hann aí> níba hana
nibur, og skafeinn lendir þá aí> lokum einnig á Iand-
eiganda.
þaí> mun þykja sjálfsagt, aí> bezt sé, ab landskuldin
sé goldin í þeim eyri, sem landseta er hægast úti a& láta,
í hverju sem þaö er; en greinarmunur getur á því oríúíi,
hvab jietta „bezta“ og „hægasta“ sé. Vanalega er land-
skuld á íslandi greidd í landaurum, þeim sem fást
af jörbinni: saubum, ull, smjöri o. s. frv., e&a þá í fiski.
þetta álítum vér aí> vel megi vera, og er þab hagur fyrir
landeiganda, því afe landaurar hækka svo mikife í verbi;
en hins vegar geta menn enganveginn sagt, afc þafc sé
úsanngjarnt, afc landseti gjaldi landsdrottni fast ákve&inn
hluta af ar&i jarbarinnar, því þegar hann hækkar í ver&i
án þess kostnaburinn vaxi, þá er þab hagur fyrir land-
seta, og er réttlátt, ab landsdrottinn hafi hlut í því meb.