Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 143
LM EUNADARSKOLA.
143
Noregi, og fullt svo góímr sem skólinn á .Tónsbergi á Heib-
mörk. Svíar eiga og allmarga búnabarskála á öllum
Norburlöndnm, eins og t. a. m. er skálinn á Digeberg á
Vestur-Gautlandi og í Oltúnum vib Uppsali. Mega þessir
skúlar framar heita búnabarháskúlar (Universitet), en
höraba ebur smáskúlar. Til þessara skúla væri goft fyrir
þá Islendínga ab fara, sem efni hefbu. þab sem piltar
borga árlega í skúlanum vib Digeberg er herumbil 300 rd.
rigsgeld eba 150 rd. í vorum peníngum. Vib þenna
skúla eru 14 kennarar.
A þessum búnabarskúlum Norbmanna er einúngis einn
kennari, og er liann optast forstöímmafeur skúlans. Svo
er hann vib skúlann á Múnkavelli; stofnufcu þrændur þenn-
an skúla í fyrstu á eiginn kostnab, og hjálpubu þeim, sem
nú er forstöímmaímr skúlans, til ab setja sig svo nibur,
afe liann gæti tekib hann ab ser. Seinna heíir stjúrnin í
Norcgi veitt þessum skúla jafnmikinn styrk og þrændur
sjálfir höfbu lagt til í fyrstu.
Nú skulum ver þá fara aö tala um ætlunarverk bún-
abarskúlans, efea þab, hvab í honum ætti ab kenna:
þab sem fyrst og fremst yrbi kennt í skúlanum yrbi
jarbarækt, bæbi til búkarinnar og handanna. Öll jarfearækt
skiptist yfirhöfub í þrennt: gras eímr heyrækt, þ. e. túna- og
engjarækt; matjurtarækt þ. e. akur- og garbarækt, og vib-
arrækt efeur skúgarrækt. Ab því leyti, sem þab er ætlan
akuryrkjunnar ab rækta matjurtir, sem annars er abal-
tilgángur hennar, þá má hún heita matjurtarækt; en eigin-
lega skipta rnenn akuryrkjunni í tvær deildir: í matjurta-
rækt og ibnabarjurtarækt. Til ifcnabarjurtamia heyra:
lín ebur hör, hampur, olíujurtir, svo sem olíubaunir (flækju-
baunir) o. flr., og litunarjurtir.
I fyrstunni mundi núg ab ætla ekki skúlanum meira