Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 57
FERDASAGA GR NOREGI.
57
þeir sem kunna aíi skrifa bækr, kunna ekki máliö, og hafa
það í dvir&íngu margir hverir, en hinir, sem málib kunna,
kunna ekki ab skrifa, enda er og aubvitab, afe ef málib
hefbi styrk og lífsanda í sér, mundi ekki dönskunni hafa
haldizt uppi ab bæla þab nibr. Líka er þess ab gæta,
ab í sumu yrbi breytt til hins lakara, ef menn tæki al-
múgamálib upp í stab hins, og vitnum vér í því til þess,
sem ab framan er sýnt, nema meb svofeldu múti, ab menn
tæki upp abra stafsetníngu, til ab fylla upp þab, sem stýft
er aptan og framan af orbunum, og yrbi hún þá mjög úlík
framburbi manna. En allt fyrir þetta er Norbmönnum mesti
fjársjúbr í þessu bændamáli sínu, ef vel er meb farib,
til ab fylla og bæta mál sitt meb, og heyja sér orbafjölda.
þetta hefir og mjög gengib í vöxt á seinni tímum, og
má þú enn mikib ab gjöra. Oskandi væri og, ab Norb-
menn tæki upp réttritun samkvæmt framburbi sínum,
og yrbi ritmál þeirra vib þab miklu líkara íslenzku en
þab er nú1, og mætti verba ekki svo lítib frábrugbib
dönsku ab útliti og orbum, svo þab yrbi sannnefni ab kalla
þab norsku.
þessi eru nú hin helztu einkenni á alþýbumálinu.
Afleibíngar þess, ab málin eru tvö í landinu, eru nú miklar
og bersýnilegar, og deilist fúlkib í tvær sveitir: fyrirmenn
ogalþýbu. Hina fyrri kalla menní Noregi einu nafni „Kondi-
tionerede“‘, heyra þar til prestar og sýslumenn (súrenskrifarar)
fremst ab telja, og svo læknar, lénsmenn (hreppstjúrar), kaup-
menn, ogymsir abrir, og eru lifnabarhættir þessara manna á
samaháttsem hjá heldra fúlki í öbrum löndum; og þú bændrnir
búi í kríngum þá á sömu torfunni, þá deila þeir hvorki
i) Norbmenn 6egja t. a. m. ætíb nmt, vite, btít o. s. frv., en
rita eptir dönsku: Mad, vide, Baad.