Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 24
24
FKRDASAGA UR NOREGI.
enn af því sama; er svo þann dag í dag, ab þar var
frí&ara kvennfólk og fleira en annarstaSar, og held eg a?>
hver maör, sem þángaft flytr, eigi fleiri dætr en sonu; svo
var þaí) á hverjum bæ þar, sem eg kom á, og er þab
ekki lítil hérabsprýhi. Helztu bæirnir þar í grend eru:
Rosendalr, hálfa túnlengd frá Málmángri upp undir Meldr-
skinni. Barún Rosenkrone var fyrir fám dögum farinn
skemtiferí) til Skotlands, er vib komum, en móðir hans
og systr voru heima, og einn brúhir, og var okkr mikil
eptirsjá afe hann var ekki heima; ætt þessi er hálf-íslenzk,
komin frá systur þormófear Torfasonar, en mafcr hennar
var sýsluma&r, og veit eg ekki, hvort hann var aldanskr
eí)r eigi. Annar bærinn het á Fit, utar vií) voginn nibr
undan Ombdal, og bjó þar gamall maör, major Dahl, bezti
Norbmabr einhver, og kominn yfir sjötugt, og beit hvorki
á hann elli n& annab; þar bjó og læknir, tengdasonr hans.
Bezti bærinn var þó á Málmángri hjá sera Unger; hann
var sextugr mahr, og var þeirra bræfera eitthvaft 25 ára
aldrsmunr, öölíngr mesti, glafclyndr og hreifr viö okkr gesti
sína, og er mer mesta ánægja ab hugsa aptr til þeirra
daga, sem eg var þar. Húsmóbirin var og hin bezta, og
sýndist mér þar vandast umleikií) heimili, og allr hýbýla-
bragr beztr, af þeim prestssetrum sem eg hefi komiÖ á.
Bændr þar í grend voru og vinalegir og höfðu mikla ást
á presti sínum, og gátu ekki fulllofab ljúfmennsku hans
og hóglyndi.
A Málmángri vorum vife hálfan mánuð, og höfburn
margt til skemtunar: ab fara milli gófebúanna upp í Rosen-
dal eÖr út ab Fit; fara fram í dalina: fram í Hattabergs-
dal; þar er stórfors; fram í GoBdal og Ombdal, og einu-
sinni yfir á Snjallsþveit, og upp á fellib, og var þaban
alIFógr útsjón. Larpent rann eitt kveld upp á hnútinn og
nibr aptr á einni eykt, og var rösklega af sér vikib af