Ný félagsrit - 01.01.1855, Page 50
50
FERDASAGA ER NOREGI.
fyllíngr, beggja skauta byr, og gat mer vel skilizt, ab hin-
um fornu Norbmönnum I6t ab sigla subr og norbr meb
landi í góbum byr. Kvæbin sýna þab og bezt, ab sú
siglíng hefir þútt skemtileg, aí> láta vaí)a suSr og norfcr
um eyjarnar. InnleiSin þann dag í dag er öll hin sama
sem í fyrndinni, og er hún víba vandrötub. Á gufuskip-
inu var lyptfng aptaná og tjaldaí) yfir til ab verja súl,
og borb uppi mestan hluta dags; en fúlkib gekk af og á
vi& hvern áfángastab; var mer þaö mesti hagr, því þannig
gat eg jafnan haft tal af þeim, sem landinu voru kunn-
ugir, en eg var þú held eg sá eini á skipinu, sem kunni
nokkub í sögum, og vissi deili á örnefnum, sem merkileg
eru í sögum. Fyrir sunnan Jabarinn taka vi?> Vestr-Agbir,
og fer nú ab beygjast austr meí> landi; lendum vife um
núttina í Eikundasundi, og þegar eg vaknabi um morgun-
inn vorum vib á múts vií) Hádyr; þessara stafea getr í
kvæbum.
Litlu fyrir sunnan Hádyr segja menn aS se Beru-
rjúbr (heitir nú Berljud) ; s6 svo, þá hafa menn í fornöld
talib .Tabarinn miklu lengra í sufer en nú er gjört, því
þetta er einum 15 vikum fyrir sunnan Súla. Litlu þar
fyrir sunnan gengr FlekkufjorSr inn. Liggr þar kauptún,
og var siglt þángafe inn milli landsins og Hítrar, sem
köllub er. }>ar er mjög fallegt. Upp af Flekkufir&i
gengr Sírsdalr til vinstri handar; er hann aljiektr af sögu
Öndútts kráku, lángafa Ásgríms ElliSa- Grímssonar, og
er sú ætt mikil og íjölmenn á íslandi. Til hægri hand-
ar upp af fir&inum gengr Hvinverjadalr, er Hvini heitir
öíiru nafni þar bjú þjúbúlfr hinn Hvinverski, og eptir
') Allt landiB fyrir norban Flekknfjörb og norbr a?> Hafrsfiríii
mnnn menn hafa kailaB Jabar; því sagþi pjdþjlfr í Hvini vib