Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 145
UM BUNADARSKOLA.
145
Til þess enn fremur aS gefa mönnum greinilegt yíir-
lit um ætlunarverk skólans, skulum ver setja fram nokkr-
ar spurníngar, sem þeim mönnum, er í skólann gánga,
er ætlai) a& geta svarab áÖur þeir fara ú honum. Til
kaflans um meöferö jaröarinnar heyra eptirfyigjandi spurn-
íngar: 1. Hvert er ebli allrar jaröar ytirhöfuö aö lands-
laginu og hvert aö jarölaginu? 2. Hver áhrif getur þetta
eÖli haft á ræktina meÖ verkfærunum og á grasvöxtinn?
3. Hver meöferÖ er hentugust þeim jarövegi, sem liggur
hátt og er sendinn og lausrar náttúru, eöa þeim, er
liggur lágt, er seigur og votur? 4. Hverjar eru þær
helztu jaröartegundir og hver eru efni þeirra? 5. Hver
meöferö er hentugust hverri jarÖtegund, og hver áhrifhafa
jarötegundirnar á grösin, annaÖhvort einar sér eöur saman-
blandaöar? 6. 1 hvaöa ásigkomulagi þurfa jarötegund-
irnar og efni þeirra aö vera, svo grösin geti búiö í þeim
og vaxiö.
Til kaflans um meöferö og notkun verkfæranna heyra
þessa spurníngar: 1. Hver eru þau helztu jarÖyrkjuverk-
færi, hvernig er bezt þau seu löguÖ, eptir því sem jörÖ-
inni kann aö haga, er þeim skal á beita? 2. Hvernig
er bezt aö plógurinn só, hve margskonar plóga þarf,
'Og hvernig eiga heríin aö vera löguÖ, og hve mart þarf
af þeim? 3. Hvér eru hentugustu verkfæri til aÖ jafna
meö jöröina, og hvernig á aÖ beita þeim? 4. Hverjar
-verkanir heíir plógur, herfi og velta á jörÖina ? 5. I hverj-
um tilfellum neyta menn framar fitaherfis en hnífaherfis
eöur tindaherfis? 6. I hvaöa tilfellum er aröurinn tek-
inn fram yfir plóginn? 7. Hvaö djúpt á yfirhöfuö aö
plægja á ýmsum jarövegi? 8. HvaÖ er athugavert viö
alla plægíngu? 9. HvaÖa kosti á góöur plógur aö hafa?
Til greinarinnar um áburöinn mættu heyra t. a. m.
10