Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 12
12
FERDASAGA GR NOREGI.
og svo til þess ab mýs og völskur skuli ekki komast í
skemmuna. Á babstofunni er gengib inn í hlibina, nær
endanum, og er þar ferhyrndr skáli, og í innsta horninu
arinn múraÖr upp og ljári upp af, eí>r reykháfr, og logar
eldr á skfóum á hverjum tíma dags aí> kalla, og þegar
skyggja fer í á kveldin er glatt mjög, þegar skífe-logar og
birtunni slær eptir gólfinu, en myrkt ah ofan. Umhverfis
eru rekkjur, og sillur meb mjólk og trog og byttur, og
hafa þeir allt í einu: svefnhús og eldhús. Á stórbæjum
fer þetta vel, ef skálinn er bjartr og rúmgóbr, en hjá
kotúngunum vebr allt í kámi og mýi í hitunum um há-
sumariö. Auk skála fyrir hjú sín, hafbiMandt ognýtt stokka-
búr til stofu fyrir gesti, og svo hátt, aí> lopt var f mibj-
um veggjum, og sváfum vib um nóttina á palli, og höffeum
þar stóran svefnsal. [>ab þótti mer mikib fallegt, ab ekki
var þiljab innan, og voru stokkarnir berir tilhöggnir,
eins og þeir voru lagíúr í vegginn, enda er ekki yfir neitt
afe breiba, þegar jafn-vel er vibab sem her.
Um morguninn fórum vib frá Dal, og fengum ferju yfir ána,
og er spölkorn fram ab Mói, en þab er prestsetr, en þar hafbi
Unger verib mörg ár í æsku sinni, og þekti hann þar hvern bæ
og fjölda af bændum. Prestrinn í Mói, sera Sörensen,
tók okkr meb mestu virktum, og hafbi Unger ábr á
ferb gist hjá honum. þar bibum vib nokkra daga, helzt
til ab bíba eptir ab koma í brúbkaup, sem átti ab halda
þá dagana þar í sveitinni rett vib prestsetrib. Vib kirkj-
una var allmikill fjöldi bobsmanna, og hafbi hver sitt
trippi til reibar, en allr reibskapr þeirra, beizli og söblar, var
fremr óliblegt, og sátu þeir í söbli svipabast því, sem
Hornfirbíngar á dögum sera Stefáns Olafssonar. Brúbrin
sat í söbli einvega, meb mikib djásn á höfbi, eins og
hrúga, dúbub í fötum, og þrumdi þar meb litlu glebibragbi.