Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 115
þjODMEGUiNARFRÆD!.
115
Enn er til annar ábú&artími, sem er óviss, en þ<5
optast lángur, og er hann bundinn vi& æfi þess, sem jörfc
leigir afc manni; þaí) er æfibyggíng (Livsfœste). Líka
getur þab verib, aí) erfíngjar hans eigi ábú&arrétt til jarb-
arinnar eptir hans dag, og er þá ábúfcartíminn næstum
óendanlega Iángur; þab er erfhabyggíng (Arvefœste).
þessi leigumáli er í Danmörku alltífcur og er hann kominn
þángai) frá þýzkalandi, eins og svo margir abrir góöii
gripir, og á kyn sitt ab rekja til lensaldarinnar, þá er
landsetar hiif&u engan rétt á sér né börnum sínum annan
en þann, ab allt hyskib mátti lifa og deyja á jörb þeirri,
sem þab fæddist á, meb því ab þeim var hinsvegar ab lögum
bannab ab fara af jörbunui, þar sem þeir voru fæddir.
f><5 var erfbabyggíng ekki tíb í Danmörku fyrr en eptir
1784, ab farib var ab hrinda í lag landbúnabarlögum
Dana I Danmörku eru flestar jarbir byggbar annabhvort
æfilángt ebur ab erfbum, ]><5 má leigja jörb í 50 ár, en
ekki skemur. Viljum vér nú stuttlega drepa á hvort um
sig, þ<5 lítib sé á því ab græba.
þab er almennast, ab landeigendur leigja jarbir sínar
landseta arfilángt og konu hans eptir hans dag, ef hún
íifir hann. þetta var eiginlega fyrst lögskipab í tilsk.
25. maí 1791 og tilsk. 15. júní 1792. Byggíngarskilmálarnir
eru í engu öbru frábrugbnir vanalegum leigumála; leigu-
libi greibir landskuld ár hvert, og festu (tilgjöf), þegar
hann kemur á jörbina. þegar nú landseti og kona hans
') Ef nokkurn kynui ab fýsa ab vita, hvernig farib var rueb leigu-
liba í Danmörku fram ab 1784, og hve þrælsleg lög Dana hafa
verib í því efni, þá viljum vér vísa honum, auk laganna sjálfra,
á rit A Fr. fíergsöes: Geheime-Statsminister Grev Chr. D.
Fr. fícventlovs Yirksomhed.
6*