Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 111
Þjodmegunarfrædi.
111
tekjuskattur. Enginn getur ábyrgzt, ab landeigandi geti
hækkab leigumálann á jörb sinni eptir því sem jarbamats-
menn segja ab hdn sh verb, því byggíngarskilmálar jarba
eru víba byggbir á fornri venju í þeirri og þeirri sveit,
og er ekki hægt afe breyta þeim; hins vegar munu land-
eigendur verba tregir til ab færa nibur landskuldina, þó
hundrabatalife mínki, og kemur fram í þessu mikill ójöfn-
ubur. Enn ber og þess ab gæta, ab þar sem landskuldin
kann ab vera of lág, þá eru öll líkindi til, ab leigulibi
græfei þar meira fe en ella, og hittir þá lausafjárskattur-
inn fe þab, sem honum hefir græfczt af því, ab hann býr
mefe svo gófeum kjörum. Af því ver álítum, ab jarba-
skatturinn eigi afe Ieggjast á jarbeigendur og vera tekju-
skattur, líkt og tíundin á lausafenu *, því tekjuskattur er
skatta beztur og sanngjarnastur, þá finnst oss a<b öllu
leyti rettast, aö leggja hann á afgjald jarfeanna, landskuld
og leigur, ef ekki skal haldiö hundraÖatali því sem nú
er, en ekki ab byggja hann á nýju jaröamati, þvf þab er
afc leggja skatt á tekjur þær, sem fremur eru til í ímyndan
manna en í raun og veru.
En ef nú landeigandi býr á jörb sinni sjálfur, þá
mun þab ekki svo örbugt ab meta landskuld á henni;
kjósa mætti t. a. m. 12 menn í nefnd í sýslu hverri, 6
jaröeigendur og 6 leiguliða, og skyldu þeir meta jaröir
•) Vér viljQm getá þess, a’b tíundarlóg vor, einkum hin elztn, eru
eins löguö, eins og skattfróÖir menn álíta ab leggja eigi skatt
á nú á dögum, nema hvaÖ tíundin er ósanugjörn, þegar niabur
á ekki svo miki% fé, aí) hann gjaldi lögtíund, þaÖ er tíutíu
aura (600 áluir) — þaí) er nú köllut) skiptitíund —, enda eru
þau óiík öllum tíuudarlögnm, sem vér höfum kynni af, og svo
lángtum betri og skynsamari; þab er því sannmæli, er Rafn
Oddsson sagbi vib LoÖinn lepp: ,góÖ er tíundargjörí) vor, herra!“