Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 116
116
f>JODMEGl'NARFRÆDI.
cru dáin, er [>ab vani, af> sonur hans, ebur mágur, efeur
nákominn ættíngi fái jörfeina, og þaö me& miklu betri
kjörum, en annar útífrá, ef enginn væri ættíngi til. þaö
var og vani fyrr um daga, af) sonur efur ættíngi fekk
jörfiina mef) sama leigumála, þ«5 hún væri orfiin betri, og
landeigandi heffi getafi fengiö miklu meiri landskuld af
öfirum vandalausum, en hann galt einúngis hærri festu
efiur tilgjöf. En nú á seinustu árum hafa margir land-
eigendur fært upp landskuldina vif> ný ábúendaskipti, vegna
þess af) nú er miklu meiri ar&ur af jör&unum, sí&an öll
landvara túk a& hækka svo miki& í ver&i, og jar&ir eru
betur rækta&ar.
Erf&afestujar&ir eru bygg&ar me& ö&rum hætti. Sjálf-
sagt er þa&, a& skilmálarnir eru mest komnir undir bygg-
íngarbrefinu, en þú eru þessir skilmálar æfinlega ákve&nir:
Erfíngi landseta erfir ábú&arr&tt til jar&arinnar, og sí&an
hver a& ö&rum; landskuldin er jafnan hin sama og eins
tilgjöfin, og er hvorugt hækkafe vife ábúendaskipti. Stunduni
er landseta gefinn í byggíngarbrisfinu rettur til afe vefe-
leggja jör&ina efeur selja, en hlýtur þú a& grei&a land-
eiganda eins fyrir því landskuld og tilgjöf. Svipa&ur þessu
er annar leigumáli, sem þeir menn hafa, er kalia&ir eru
Selveierbönder, og jar&irnar Selveierböndergaarde. þessir
Selveierbönder eiga jar&ir sínar a& nokkru leyti; þeir
mega búa á þeim alla æfi og ni&jar þeirra eptir þá; þeii
mega og selja þær og ve&leggja, en þú grei&a þeir lands-
drottni (Herlighedseieren) landskuld, þú hún se ekki eins
há og vanalegt er, einnig fær landsdrottinn þúknun (Huus-
bondshoid), þegar jör&in er seld í hendur vandalausum
manni; hann á og forkaupsrett afe jör&inni fyrir öllum,