Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 130
130
UM BUNADARSKOLA.
úngum mönnum til kennslu. Nú er í ráfei fyrir NorSmönnui»
aí) stofna háskúla fyrir jaröyrkjumenn; á skdli þessi aí)
setjast skamt frá Kristjaníu. Stjórnin, eSur þó heldur
Stórþíngih, hefir heitife ab leggja fé til aS koma upp
skólanum, og auSmennirnir hafa skotib saman ærnum pen-
íngum í þessu skyni. Rúna&arskólar Norömanna eru flestir
stofnabir þannig, ah stjórnin hefir lagt til helmíng kostn—
aíiarins, en amtií), sem skólinn cr ætla&ur handa, helmínginn.
þeir sem fara í skólana til kennslu, fá styrk af hérafcs-
búum sfnum, ef þeir eru eigi nógu efnugir sjálfir til af>
geta lært á eiginn kostnah.
Um allt Svíaveldi er nú verií) afc stofna búnabarskóla,
og gjöra bændurnir þar þab á eiginn kostnafe meh sam-
skotum, ef þeir fá ekki styrk frá stjórninni; slfkt hi& sama
hafa og Norhmenn gjört, ef þeir liafa verfö hræddir um,
aö stjórnin mundi ekki styrkja skólann, fyrr en of seinK
En optast hefir þó orhií) sú raun á, bæfei í Svíþjób og
Noregi, ab stjórnin hefir styrkt slíka skóla á endanum.
Norhmenn og Svíar jáía þab ljóslega, afe búnabarskólarnir
efli framfarir jarbyrkjunnar, og þab meí) tvennu móti:
fyrst meb því, ab veita mönnum jarbyrkjulega kunnáttu
og Iærdóm, í öbru lagi auka þeir mætur hinna úngn
manna á jarbyrkjunni. J»ctta sífeara telja allar þjó&ir ekki
hin minnstu not búnaÖarskólanna. þaí) hlýtur og aí> vera
hverjum skynsömum manni aufesætt, aí> menn gegna eptir
því vel stöbu sinni, sem þeir hafa miklar mætur á hennL
I öllum löndum, jafnframt og búnabarskólarnir koma
upp, eru menn aö stofna búnaSarfélög, og þykja þan
cngu minna verí) en skólarnir ; enda hlynna búnabar-
félögin eigi ósjaldan aS skólunum me& ýmsu móti. J»a&
eru búnabarfélögin, sem í útlöndum gángast nær því
eingaungu fyrir því, aÖ styrkja öll þau fyrirtæki, sem efla