Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 60
60
FERDASAGA UR NOREGI.
heiraan mundi þykja svo mikill veigr í ac) sækja þá heim;
en gaman held eg búmanni íslenzkum mundi þykja a&
mega vera svosem vikutíma á öSrum eins rausnarbæ og
var hjá Munthe í Krúki, og væri þar margt a& nema
fyrir búmannsefni. Mör heíir lá&zt ao framan ab minn-
ast á slátt Norbmanna; en eg held afe mönnum muni þykja
gaman a& heyra þa&. Einn af vinnumönnum kapteins
Munthe sag&i mér, a& hann hef&i smí&afe fyrir sláttinn 50 ljái
handa honum; svo mikife þurfti hann til búsins. Ljáir
Nor&manna eru lángar spíkur og mjúar; þeir dengja
Ijái sína, og kalla þa& afe elda, en a& dengja hafa þeir um
a& slá ljáinn fram í smí&unum. Lángorf þeirra eru ekki
nema svo sem alin á lengd og enginn efri hæll á, en þjúbugr-
inn ö&ruvísi en hjá oss, og liggr fjarri; fyrir þá sem
vanir eru orfum a& heiman er varla hægt a& ná af einu
hári mefe þessum stuttu orfum. Allt fyrir þetta hafa þú
Nor&menn líkt sláttulag og v&r, og eru mjög kríngir a&
slá innanum skúg og stúrgrýti; þeir hafa annaö mál á
teigum en vér, svo eg gat ekki fengife aö vita mefe vissu
hve mikil dagslátta me&almanni væri ætlu&hjá þeim; en eptir
sem eg sá inn í Sogni, þútti mér, sem þar mundi ekki
vera svo fágætir menn, sem slegi& gæti dagsláttuna fulla
á dag. Stuttorfin, sem Nor&menn kalla, eru ekki nema
á vi& knífsskaptá lengd, og erljárinn bundinn nefean í, til a&
skera úr gjútum mefe, þar sem reglulegum slætti ver&r
ekki vife komiö. Hrífur kvennfúlksins þúttu mér ekki þý&ar;
eg er hræddr um a& vinnukonur á Islandi mundu þakka
húsbúnda sínum fyrir a& fá sér þa& í hendrnar. A& sæta
og brei&a hey í flekki er líkt afe fari& og hjá oss, en öllu
ekife heim; reipi og sátur og heyband þekkja þeir ekki.
I Krúki voru haf&ir slefear til a& aka heim á, en þú
undir völtur, sem ekki skárust ofaní túnsvör&inn; var þa&