Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 44
44
FKRDASAGA L’R NOREGI.
Storb og Buml1 liggja hver suSr af annari, miklar um-
máls, svo a& hver er heil sókn e&r meir, þó er Stor& stærst;
þær eru háfar sem fjall, svo þegar su&r um er komi&, líta
þær út sem þrjú fell, hvert nor&r af ö&ru. Innlei&in liggr
fyrir innan allar þessar eyjar, og liggja þær á stjórborfca
þegar fariö er su&r me& landi, f eru þær vöxtulegar og
miklar sýnum. Flestallar eyjar su&r me& Noriigi eru
mjög ólíkar eyjum á Islandi, þær eru miklu klettóttari, og
bæ&i hærri miklu og stærri; þar hver hólmi stendr, eins
og klettr úr sjónum, og er landiö hrjóstrugt ef ekki væri
skógrinn, sem þekr allt. Storfc er frí&ust af þessum þremr;
en hli&in, sem veit inn a& landi, er lág, grösug, og er
jafn-atlí&andi á allar hli&ar, ofan af fellinu, sem er vestan
til á henni. Fitjar standa útnor&antil á henni, og sá eg
því ekki þángafc; þar er prestssetr, en þar stófc, sem alkunn-
ugt er, sí&asta orusta Hákonar A&alsteinsfóstra, og lánga&i
mig mikifc a& koma þángafc. A bakborfca inn vifc landifc
er Ilálsna; þa& er og stór eyja, en lág og frí& sýnum.
Nor&an til á eyjarspor&inum stendr höfu&bærinn, og var
þar fyrrum mikifc klaustr (Halsnöltloster), þar býr Major
Juel, og haf&i eg þekt í Höfn son hans úngan, og var
hann bezti vinr minn, en nú var hann, því mi&r, ekki
heima, en haffci á&r lagt ríkt afc mer afc sækja sig heim,
er eg færi um, svo eg átti þar von á beztu vifctöku; hef&i
mftr og þótt mesta gaman afc geta verifc þar um hrífc,
og skofcafc mig um á eyjunum í kríng, svo sem Storfc,
sem allar eru svo merkar í sögum. Sufcr undan Storfc
liggr Mostr, fyrir innan Buml. j>ar er sagt afc Olafr
') Á Bnml er hátt fjall, er Sigg heitir; svo segir jjór&r Sjáreks-
son: „sveggja lét fyrir Siggju“ o. s. frv.