Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 146
146
CM BUNADARSKOLA.
þessar spurníngar: 1. Hverjar eru þær helztu áburhar-
tegundir tír dýraríkinu, hverjar úr grasaríkinu og hverjar
tír steinaríkinu ? 2. Hvernig er bezt aö safna þessum
áburbartegundum, og hvernig geyma hverja fyrir sig?
3. Til hvers geyma menn áburftinn, og hvaíi er athuga-
vert vif) geymslu hans? 4. Hvernig eiga menn a& geyma
áburbinn, SAro hann verbi sem kraptmestur, eður fara meí>
hann? 5. Hver eru efni áburbarins og hvernig breytast
þau vib geymslu hans? 6. Hvernig er bezt ab ábur&ur-
sts þegar hann er borinn á, og hvenær er bezt ab
bera á? 7. Hvort er betra, a& áburburinn komi djúpt
efcur grunnt í jör&ina, og hver áburfeartegund á bezt vifc
þá efcur þá jarfctegund ? 8. í hvafca tilfellum ætti fremur
afc hafa votan áburfc en þurran, og hvor er yfir höfufc
betri?
Til kaflans um ræktun grasanna gætu heyrt þessar
spurníngar: 1. Hvafca grasategundir, auk þeirra innlendu,
geta vaxifc her á Islandi ? 2-3. Hver eru frjóefni grasanna,
hvafcan fást þau og í hvafca ásigkomulagi þurfa þau afc
vera, svo grösin geti notifc þeirra sem bezt? 4. Hver
er skapnafcur grasanna, og hvafc geta menn lært af honum,
um í hvafca ásigkomulagi jörfcin og áburfcurinn þurfi acv
vera? 5. Hvernig ásigkominn áburfc og jörfc, bæfci afc
lands- og jarfclagi, þurfa hinar ýmislegu grasategundir ?
6. Ef menn rækta t. a. m. einhverja korntegund, hvernig
áburfc þarf hún, hvaö djtípt þarf afc plægja fyrir hana,
hvafc opt, hve laus efcur fóst þarf jörfcin afc vera, hvernig
er bezt jörfcin se, og hvort þarf hún afc liggja hátt efcur
lágt, og hvernig viö sólu ? 7-9. Hvernig er bezt afc velja
ser títsæfci og hvafcan? hvenær er bezt afc sá, hvafc djtípt
þarf afc sá, og hvafc er bezt til þess afc færa sæfcifc nifcur
í jörfcina mefc, t. a. m. fituherfi, tindaherfi efcur nifcur—