Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 63
FERDASAGA LR NOREGI.
63
helzt til helgistaha þar sem eife e&r oddi gekk fram, og
er þetta byggt á fornum átrúnahi *. I Eyrarhvols o d d a
sórust þeir í fóstbræferalag Gísli Súrsson og Haukdælir;
skylt þessu er þab, ab menn vife svardaga ristu upp
svörh e?)r jar&armen (svörfer af aí) sverja ?). Rángt
er því ab nefna Hei&sæfislög (heií)-sæfi = skært vatn),
og er hitt nafnib fornara og rettara. þar sem þíngiíi var
haldií), heitir nú Eifcsvöllr; á þessum helga þíngstab voru
og sett ríkislög Nor&manna 1814, og stendr þar húsií),
sem lög þessi voru gefin í. þessa leií) alla fór eg meí)
Mathiesen stórkaupmanni, mági Larpents. Hann og fahir
hans eiga geysimiklar skóglendr hinumegin vib Húrdals-
vatnife, og baufe hann okkr mefe ser, til afe sjá skóginn
og landife; vife vorum tvær nætr á leifeinni, og gistum
báfear nætrnar á búum hans; bjuggu þar ráfesmenn hans,
sem gæta ^skyldu skógarins. þessi skógr er mefe mestu
mörkum í Noregi, og Iiggr mörkin meö austanverfeu vatn-
inu, milli vatnsins og Hafealands afe austan, en afe norfean
tekr vifc þotn. þar var og sögunarmylna. Til merkis
um hvafc skógrinn er mikill, er, afe Mathiesen borgar föfeur
sínum 7000 spesíur í leigu á ári, og ef mörkinni er skipt
í 50 reiti, er þó ærife skógarhögg fyrir hvert ár, og er þá
vaxifc aptr þar sem fyrst var höggvife þegar umferfcinni
er lokife, og er þafe óþrota skógr. Sífcan afe járnbrautin
var lögfe, hefir skógr þessi, og allar aferar merkr á Upp-
löndum, margfaldazt í verfei. Er vifcrinn nú bundinn í flota,
og svo fleytt yfir vatnife, en þafean hafa þeir fefcgar á
eiginn kostnafe lagt járnbraut til hlifcar yfir eifcife, yfir afe
gufuvagninum, og er vifcnum nú ekife þángafe eptir braut-
') Eií) og eifcr eru því skyld orfc.