Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 138
133
DM BUISADARSKOLA.
gegnir þaí) furírn, afe menn skuli geta fengiS af ser, ab
skeyta þó um felagib svo mikif), ab vilja bifeja þab. þetta
skeytíngarleysi Sunnlendínga um jafn-mikilvaiga stofnan
og búnabarfelag þeirra er, er því undarlegra, sem menn
vita ab þab heíir mörgu gófeu til leifear komife og hvatt
marga til jarfeabóta. En þar ver höfum áfeur í ritum þess-
um sýnt mönnum nytsemi búnafearfelaganna, þá ætlum
ver ekki afe tala um þafe hér, en bifeja menn einúngis,
afe taka nú til aptur afe lífga félagife vife á ný, því þaö
verfeur oss bæfei gagn og sómi; vildum vér óska þess af
heilum hug, afe menn á næsta þíngvallafundi vildu koma
sér saman um afe fara afe leggja til félagsins á ný, og
lilynna afe því á allan hátt, eptir því sem þurfa þækti. Til
þessa ens sama vildum vér einnig hafa hvatt yfeur, landar
gófeir, mefe tilliti til búnafearskólans.
Eptir því sem nú stendur á fyrir oss Islendíngum, er
þafe ætlan vor, afe bezt mundi verfea afe hugsa hvorki um
afe stofnastóran skóla fyrst í stafe, og ekki lieldur marga. Skól-
inn ætti því ekki í fyrstunni afe vera nema einn, en fjölga
mætti skólum smásaman, þegar menn væri búnir afe sjá
hvernig sá eini gæfist. þafe er og hverjum aufesætt, afe
þafe er kostnafearminna afe stofna einn skóla en marga;
minna er og í húfi þótt einn skóli kollsteypist en margir.
þafe sem fyrst þarf til afe stofna búnafearskólann er
lientug jörfe; en ekki ætti hún afe vorri hyggju afe vera
mjög stór, en hafa svo mikife sem unnt væri af þeim
kostum, sem taldir eru gófeum jörfeum til gildis á Islandi:
tún, svo túnrækt yrfei kennd, engjar, svo sýnd yrfei engja-
rækt, vatn, svo haganlegt væri afe koma vife vatnaveit-
íngum. Jörfeinni ætti og enn fremur afe fylgja land, sem
plógi yrfei komife vife á, svo kennd yröi akur- og jarfeyrkja
o. s. frv. Ekki þyrfti jörfein a& vera sem bezt yrkt þegar