Ný félagsrit - 01.01.1855, Síða 67

Ný félagsrit - 01.01.1855, Síða 67
FERDASAGA liR iSOREGI. 67 Af mönnum sem eg kynntist viö í Kristjaníu ver& eg fyrst að nefna Ivar Aasen *. Hann er bóndason af Sunn- Mœri, og sat yfir fe í úngdæmi sínu, og hefir hvorki gengií) í skóla ne notib annars uppeldis en í sveitum er títt. Sfóan hefir hann unntó landi sínu mikib gagn og s<5ma. Hann hefir nú í mörg ár ferbazt um allar sveitir, og safnab orbum, og lært allar mállýzkur í landinu. Gaf hann fyrst út „grammatík“ yfir sveitamálib, sem hann nú hefir í huga aí> endrbæta og auka; því næst gaf hann út orbabók yfir sama mál, og er hún svo fullkomin, sem þær, sem beztar eru í öbrum málum, og sýndr framburbr hvers orfes í ýmsum herubum landsins. Síban hefir hann enn safnab fjölda af orbum, sem síbar mun verba bætt vib, er sú bók verbr gefin út afe nýju. Nú safnar hann og til málsháttasafns, er taka skal í alla þá málshætti og orbskvibf, sem enn eru í munni manna, og er þab mikib, þó þat) geti í engu samjafnast vib málsháttasafnib ís- lenzka; þab hefiv og þá kosti fyrir Norbmenn, þar sem málib er á förum, ab í málsháttunum finnast eldri orba- myndir og talshættir en ella. Síbast hefir Ivar Aasen gefib út lítife kver, en einkar merkilegt og vandab, en þafe er „sýnishorn af sveita-málinu“, eru þar í 20 mállýzkur2. þafe getr enginn getife nærri, hvílíkt vandaverk ab þetta er, aí> gjöra rettan greinarmun á því, sem þó er svo líkt í sjálfu ser, enda er enginn rnabr í færum um þab, nema ívar Aasen, enda er hann sá eini sem kann þetta kráku- mál3. Síbast í bók sinni hefir hann nú sýnt, hvernig ') Ivar í Ási; svo mnndum ver nefna hann. ’) Helzt vildi eg ab sýnt yrbi, ab 12 mál hefbi verib í hverju þíngi, 3t! alls. :i Ivar Aasen sagbi mér, ab í Setdalnum köllnbu menn Bjarka- mál == torskilib huldumál, en krákumál er á dörisku haft í sömu þýbíng; þaðau er þab og dregib, ab tvö fornkvsebi bera bæbi þessi nöfn. Hrafnsmál heita og kvæbi. 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.