Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 9
VII
bækur séu samdar og gefnar út til alpýðu uppfræðingar
og bókasöfn stofnuð í liverri sókn undir umsjón presta,
að lærði skólinn sé endurbættur og fluttur til Yiðeyar
og aukið við bann sérstakri deild (Selecta) til undirbún-
ings fyrir prestefni.
Eptir petta réðst liann í fyrirtæki pað, er eigi livað
minst sýnir stórbuga lians, en pað var að ferðast um
helztu lönd Norðurálfunnar og kynna sér ástand peirra
með eigin sjón og raun. Slíka langferð hafði enginn
seinni alda Islendiugur til pess tíma tekizt á hendur, og
var pví meira í ráðizt, sem Tómás skorti fé, en utan-
iandsferðir pá mjög svo kostnaðarsamar og varð hann
mikið fyrir að hafa til að afla sér fararefna. Samt tókst
honum að komast yfir pær torfærur. Hefir Tómás skýrt
frá ferð sinni í ferðasögu ófullgerðri, sem til er í hand-
riti'; ætlaði hann sér að ljúka við liana og gefa iit á
prent, ef bonum liefði enzt aldur til.
1 ferðasögu pessari segist hann hafa lagt á stað frá
Kaupmanuahöfn á seglskipi 7. júní 1832 og varð hann
samferða dönskum manni, »premierlieutenant« Henkel;
voru peir sammæltir til Berlin. Getur hann pess, að
einn af vinum sínum hafl gefið sér 400 spesíur til ferð-
arinnar. Kom liann fyrst til Stettin og hélt síðau á-
leiðis til Berlin og dvaldi par um liríð./~Segir liann, að
hvergi á ferðum sínum hafi sér geðjast betur eða enda
jafnvel að fiestu, bæði fólki og landsliáttum, en á Prúss-
landi og Norður-J>j'zkalandi, enda hefir hann mjög vand-
lega lýst pví í öllum aðalefnum. Hann lilýddi par á
ýmsa fyrirlestra, t. d. heimspekingsins Steffens, guð-
fræðinganna Schleiermachers og Neanders og málfræð-
ingsins Boekhs. Hefir hann verið hrifinn mjög af ágæti
^ 1) Feiðasöguliandritið, som nú or eign Ilelga lektors Hálfdán-
arsonar, er mjög ilt aflestrar, en gott og vandað e))tirrit af pví
lieíir tekið landsbókavörður Ilallgrímur Melsteð. pað er 387 bls.
pettskrifaðar í 4 bl. broti.
/~ t /fv/it /r & /r <l C-i'L
\ /t-elhr /t> /ý, í/a-r '