Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 103
85
maður, sem var að færa barn til skírnar að Stað og
hafði barnið í poka, misti pokann með barninu niður
fyrir bamrana í sjóinn. Hátt uppi í miðri Hyrnunni
sýnist vera gulrauðar surtarbrandsmvndanir, og eins í
Rtraumnesinu fyrir utan Kví, enda kemur frarn nokkur
surtarbrandur í pví nesi beggja megin. f>egar farið er
úr Miðvík að Látrum, verður að fara yfir djúpan ós;
gamall maður, sem mundi pað, er peir Jónas Hallgríins-
son og Steenstrup ferðuðust um Aðalvíkina, sagði, að
Jónas sökum hestaeklu liefði orðið að prímenna yfir
ósinn, og hefði pá orkt: »J>egar pú kemur par í sveit,
sem prímennt er á dauðri geitc o. s. frv. Jónas hafði
verið pungur á sér og optast verið heima í tjaldi, en
Steenstrup hafði klifrað eins og köttur upp um öll fjöll.
Fyrir neðan Látra og út með er hár malarkambur með
núnu grjóti; roksandur er par töluverður í opi Látra-
bássins, og hefir hann rokið hátt upp í fjall að sunnan-
verðu; engjar fyrir ofan eru góðar, en skemmast mjög
af sandroki; fyrir ofan sandinn er dálítið vatn. ALátr-
um er mjög skriðuhætt, og skemmdist túnið stórkost-
lega 1878 af skriðum. Landslag hér í Aðalvík er tölu-
vert líkt pví, sem er á Hornströndum; upp frá víkinni
ganga skvompur og dalir inn í pverhnýpt fjöllin, og
eru liáir múlar og hyrnur á milli; dalir eru liér pó
töluvert stærri og meira undirlendi. Hér er yzt Skálar-
dalur út við Rit, pá Staðardalurinn, þverdalur, Miðdal-
ur og Látravík; Ivví heitir hvilft í Straumnesinu, og er
sagt, að við hana sé kennt Kvíarmið, sem þuríður sunda-
fyllir setti.
Frá Látrum fórum við yfir lágt eiði yfir í Reka-
vík, um 170 fet á hæð. í Rekavík er allstórt vatn, og
annað lítið ofar (Hálsvatn). Fyrir framan stærra vatn-
ið er malarkambur við sjóinn, sem kvað hafa vaxið tölu-
vert á hæð á seinni árum; úr pví rennur lítilfjörlegur
lækur til sjávar; mesta dýpi í pví kvað vera 17 faðniar,
en víðast 4- 8 faðmar. í Rekavík er fremur fallegt,