Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 114
96
sjá um að menn gagni huer öðrum, t. a. m. með pví
að greiða af höndum fjárframlög til sameiginlegra liags-
muna, til skóla, vega o. s. frv.,að neyða foreldra til að
annast börn sín o. s. frv. Hjer er hinum siðferðislegu
kröfum fullnægt með hinu ytra, en hitt er eigi lands-
valdsins að sjá um, að skyldum pessum sje fullnægt
með ijúfu geði, slíkt er alveg fyrir utan verkahring
valdsins.
Frelsið er pví innan sinna takmarka siðferðisleg
krafa, hvernig sem pað er notað, og pví er pað rangt‘
að varna mönnum frelsisins eingöngu af hræðslu fyrir
pví, að peir muni nota pað illa, en hins vegar er pað
ákaflega mikils um vert, að hver pjóð noti sitt frelsi
sem hezt að verða má, og fyrir pví er áríðandi, að
athuga pað vandlega, hvernig menn skuli nota frelsið
rjett.
„Gjör rjett“ er boðorð, sem öllum er gefið og allir
eiga að hlýða. „þól eigi orjett“ er hið annað boðorð, sem
hverjum manni er gefið, og hlýðni við petta boðorð er
mjög nauðsynleg, til pess að frelsið verði notað rjettilega,
og pað geti próazt og blómgvazt í skjóli rjettarins.
Ef allir hlýddu fyrra hoðorðinu, pá pyrfti eigi að
brýna fyrir mönnum síðara boðorðið, en mennirnir eru
eigi eins góðir og peir ættu að vera, og pví miður gjöra
órjett og beita rangindum ; fyrir pví er hlýðni við síð-
ara boðorðið aðalskilgrði fyrir að frelsið sje notað rjetti-
lega.
J>að má nefna ótal dæmi um pað, hversu frelsið
[ hefur orðið pjóðunum til framfara, t. a. m. Englending-
um, Norðmönnum, Bandaríkjamönnum, Canadamönnum
o. s. frv.
J>ar sem aðrar pjóðir, sem hafa átt að búa við kúg-
un og harðstjórn, eru sokknar niður í villumyrkur van-
pekkingar og vansæld, pá hafa pessar pjóðir tekið svo
miklum framförum, að undrum gegnir ; en petta er pó
eigi fram komið af pví, að hjá pessuni pjóðum sje lög-