Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 156
138
ast við, að koma að einhverju leyti í veg fyrir það.
J>egar pannig stæði á, gæti stundum verið ástæða til að
ieggja töluvert fje í Söfnunarsjóðinn með peim skilmál-
um, að hlutaðeigandi erfingi (sonur eða dóttir) fengi
vextina sem næst alla urn sína æfi, en að upphæðin
skyldi fyrst við fráfall hans eða enn seinna setjast á
æfinlega erfingjarentu. Samskonar aðferð mætti og liafa
endrarnær; pegar maður vildi láta einhvern tiltekinn
mann fá æfilangt vexti af einni upphæð, en að sú upp-
hæð skyldi eptir dauða hans gangá til erfingja sinna,
pá mundi opt vera hagfelldast, að hún frá peim tíma
yrði sett á æfinlega erfingjarentu.
Eg hefi hjeráundanað eins rætt um hina æfinlegu
erfingjarentu í tilliti til peirra, er hana kynnu að vilja
nota og peirra vandamanna peirra, er peim standa nærri,
en hina verulegustu pýðingu sína fær sú ráðstöfun á
íje, sem hjer ræðir um, í framtíðinui fyrir fjelag pað í
heild sinni par sem slík ráðstöfun tíðkast.
I öllum lönduin eru almennar kvartanir um hvað
mikill fjöldi sje af fátækum og bágstöddum mönnum,
og pað er svo langt frá að hagur alls porra manna fari
verulega batnandi við allar hinar stórkostlegu uppgötv-
anir og framfarir, er orðið hafa á síðari tímum, að svo
virðist sem fjelausum mönnum fjölgi jafnframt að sama
skapi sem atvinnuvegirnir taka framförum, og hin vax-
andi auðlegð í mestu framfaralöndunum lendir að miklu
leyti í höndum nokkurra fárra tnanna. En pegar gætt
er að hvernig stendur á eign efnamannsins, pá mun
optar sú verða raunin á, að eign pessi er sprottin frá
foreldrum hans eða öðrum forfeðrum annaðhvort bein-
línis við pað, að hann liefur tekið töluverðan arf eptir
pá, eða óbeinlínis við pað, að peir hafa kostað hann til
peirrar menningar, sem hann á efni sín að pakka'.
]>að eru að vísu einnig ýms dæmi til pess, að milcil
»
1) Skýrslur um tekjuskatt af eign staðfcsta þetta.