Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 224
206
færslusveit sína. Ákvæði petta er eðlilegt og jafnframt
oftar en sjaldnar hentugt, einkum pá er foreldrarnir og
móðirin ala börn sín vel upp og vinna þeim til fram-
færis eftir fremsta megni. Sama er að segja um lijón,
að lögin mega pau ekki að skilja sjálf né pau frá
börnum sínum. Lög Dana ganga svo langt 1 pessari
grein, að pau leggja stjiípforeldri sömu framfærsluskyldu
á herðar við stjúphörn, sem foreldri við sín hörrn, og
par af leiðir, að framfærslusveit stjúpforeldris skal taka
að sér framfærsluna í pess stað, pá er pað þrýtr að fé.
Engin framfærslulög annara pjóða, pau er eg til þekki,
fyrirskipa slíkt, hvorki á Norðrlöndum, J>ýzkalandi,
Erakklandi né Hollandi, utan að nokkru leyti á Eng-
landi, svo og í Holtsetalandi og Slésvík, og munu á-
kvæði dönsku laganna paðan komin. Lögfæðíngarhreppr-
inn tekr nú við, pá er harnómagaaldrinn er liðinn.
Um þessa sveitfesti manns er í raun réttri pað eitt að
segja, að einhverstaðar verða vondir að vera, sem menn
svo segja, og sama er um menn, meðan peir hafa eigi
unnið sér sveitfesti, ef þeir eigi skulu halda fram-
færslusveit foreldra sinna eðr mæðra þangað til. Að
vísu geta menn sagt lögfæðíngarhreppnum pað til með-
mælis, að foreldrar mannsins, sé hann slcilgetinn, og
eins móðir hans, sé hann laungetinn, hafa fengið og
haft félagsrétt í lögfæðíngarsveitinni, pá er hann fædd-
ist. En pótt nú lögfæðíngarhrepprinn sé talsvert skárri
en fæðíngarhrepprinn, pá er hann samt óhentugr, með
pví að hann er mjög svo undir kasti kominn. J>að er
engin vissa fyrir pví, að foreldrarnir eðr móðirin hafi
dvalið í fæðíngarhreppi manns, er síðan verðr sveit-
purfi, lengr en eitt eðr tvö ár, að sveitaþjarfrinn liafi
alizt par upp, eigi par frændr eðr vini, er pá geti að-
stoðað hann með ráði og dáð, er hann við parf síðar
meir. J>á er og næsta vandasamt að ákveða tímalengd
pá, er útheimtast skal til sveitfestis, og í engu atriði
eru framfærslulög pau, er eg til þekki, svo mismunandi