Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 59
41
Og nú er það pá á valdi þjóðarinnar sjálfrar, hvort
hún vill láta hinn fyrsta hyrningarstein sinn í sjálfs-
stjórnarmáli Islands fyrnast og verða mosavaxinn, eður
hún vill byggja ofan á hanu áu afláts, unz hann er
orðinn hæfur til pess, að lata blakta á honum sjálfs-
stjórnarfórnir Islands.
Lítum vjer til mannkynssögunnar jrfir höfuð og
reynslu annara pjóða, pá megum vjer eigi furða oss á
pví, pó að mál petta eigi örðugt uppdráttar. Sízt ætti
oss að koma pað á óvart, að ekki fellur trjeð við fyrsta
liögg í slíkum málum, svo er saga alpingis orðin
auðug af sönnunum fyrir samdrætti og apturhaldi stjórn-
arinnar í Kaupmannahöfn, og fyrir pví að hún leitar
allra bragða til pess, að drepa niður allar tilraunir vor-
ar til að ná sjálfstjórn í vorum eigin málum.
En pað er engu síður rjettur og skylda pjóðarinnar,
pessarar núlifandi kynslóðar, að halda pessu máli
kappsamlega fram og að láta hvorlci letjast eða hugfall-
ast. Krafa vor er heimting á pví, sem er skilyrði fyrir
viðgangi vors pjóðlega lífs, og hún er rjettlát, pví skyld-
um vjer pá letjast eða hika við að keppa að takmark-
inu með einurð og eindrægni, preki og poli?
Hefði nú hin endurskoðaða stjórnarskrá verið sam-
pykkt á alpingi 1887, mundi maður nú og sízt hafa
purft að bera kvíðboga fyrir pví, að pjóð vor hefði ekki
sýnt hinn sama einbeitta og fasta áhuga á sjálfstjórnar-
máli sínu, er hún svo ljóslega sýndi með alpingiskosn-
ingunum 1886. Auglýsing frá stjórninni á borð við aug-
lýsinguna 2. nóv. 1885 lrefði sannarlega ekki haft önnur
áhrif á pjóðina á Islandi en pau, að gera liana enn var-
kárari og vandari að pví, að senda engan pann fulltrúa
til alpingis, sem brugðizt gæti pessu máli, og reynslan
hefur nú líka sýnt og sannað, að undir pessari vissu og
varkárni er velferð og sómi pjóðarinnar kominn
f>að er öllum lýðum Ijóst, að hver einn og einasti
pjóðkjörinn pingmaður, sem hlaut kosningu til alpingis