Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 36
18
um íslands, ])ó aö liver lieilvita maður hljóti að sjá, að
hún á pennan hátt kemur í beiuar mótsagnir vió sjálfa
sig.
Af öllu pví, sem hjer hefur verið sagt, hikum vjer
oss nú eigi við, að lialda pví fast fram, og lýsa yfir
því, sem óhrekjanlegum sannleika, að þó að grundvallar-
lög Dana 5. júní 1849 og 28. júlí 1866 sjeu eingöngu
samin og sampykkt af löggjafarvaldi Dana, og pau pess
vegna ekki geti verið gildandi og skuldbindandi fyrir
Island sökum vantandi stjórnskipulegrar hluttekningar
og sampykkis frá hálfu íslendinga, pá hali pó stöðu-
iögin með lögfullri yíirlýsingu hins almenna löggjafar-
valds ríkisins, pessum grundvaljarlögum samkvæmt, við-
urkennt, að öll pau sjerstaklegu málefui íslands, sem eru
talin í 3. gr. pessara laga, sjeu í peim og engum öðr-
um skilningi sjerstakleg málefni íslands, að pau, bæði
sem löggjafar- og landsstjórnarmál, sjeu alveg undan-
pegin allri liluttöku liins danska ríkisráðs, að stöðu
hæstarjettar, sem æðsta dóms í íslenzkum málum, einni
undantekinni, og að 1. gr. hinnar svonefndu stjórnar-
skrár 5. janúar 1874 pví lieimili íslaudi á full-
komlega skuldbindandi hátt löggjöf sína og stjórn út af
fyrir sig í peim skilningi, að pau liggi alveg fyrir utan
hið stjórnskipulega verksvæði ríkisráðsins. En af pessu
fljHur beinlínis, að liin núverandi innlimun íslands í
Danmörku, sem fólgin er í pví, að löggjafar- og lands-
stjórnarmál Islands eru í stjórnarframkvæmdinni lögð
undir ríkisráð Dana, er stjórnskipulega ólögmæt og alveg
ósameinanleg við viðurkennd rjettindi Islands.
III.
En pá er nú að líta á hið pólitiska markmið hinnar
íslenzku pjóðar gagnvart pessari innlimunarstefnu stjórn-
arinnar 1 Kaupmannahöfn, sem eigi er á öðru hyggð
en heimildarlausri skýring á stöðulögunum 2. jan. 1871