Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 92
74
Eins og nafnió sýnir, er á Laugabóli töluverður
jarðhiti; þar eru neðan undir túnbarðinu laugar, í hinni
yztu var hitinn 18", í annari, sem notuð er til pvotta,
voru 36 ', og í hinni þriðju innar og ofar 32"; allt eru
petta smáholur með slýi; kálgarðar heppnást hér mjög
vel, sökum jarðhitans, af pví þeir eru líka hafðir nálægt
laugunum. Nálægt sjó fyrir neðan túnið er allstór
pyttur með slýi og hitinn par 31", og í brunni hjá bæn-
um var hitinn 11"; sama dag var iopthitinn 9°C. Volgt
vatn kvað koma víðar úr jörðu hér í nánd, t. d. hjá
Múla spölkorn fyrir neðan túnið, og eins rétt fyrir ut-
an Gjörfudal í Sauðhúsnesi. Laugaból er eitt af heiztu
stórbýlum við Djúpið, og hafa par verið gerðar miklar
jarðabætur. Frá Laugabóli riðum við út Langadals-
strönd, eru par víðasthvar góðir vegir, undirlendi nokk-
uð og íjöllin lág næst fyrir ofan. Eptir Langadalnum
rennur vatnsmikil á, og fellur hún út í stóran ós hjá
Nauteyri; norðan með ánni eru háir melhjallar og hald-
ast peir með sjó fram allt norður að Kaldalóni. Ivipp-
korn fyrir ofan bæinn á Nauteyri í mýrarsundi milli
hoita er dálítil laug; laugin sjálf er hlaðin upp, og er
hitinn par 42Va0, en ofar í smágötum 30-34° liiti;
frá iauginni rennur lækur í ýmsum krókum nióur að
bænum og gegnum bæjarhúsin. Volgí vatn kvað vera
víðar í landareigninni. Á Nauteyri er nýbúið að byggja
timburkirkju mjög snotra; par eru lika spunavélar, og
hefir verið byggt handa peim gott hús og lækur not-
aður til pess að hreyfa vélarnar; allt stóð par nú kyrrt,
er eg kom par, og er ilit, ef svo gott fyrirtæki fer á
höfuðið af eljuleysi og ósampykki manna. Um kvöldið
3. ágúst komum við að Ármúla, sem stendur á hjöll-
unum við mynnið á Selá; pað er mikil á og djúp á
vaðinu hjá Ármúla, par á að fara í bug niður á eyri,
sem er í ánni, en við fórum skakkt, nefnilega beint yfir,
mikill vöxtur var í ánni og lentum við í miðjum strengn-
um og urðum að slarka d sundi yfirum. Selá kemur