Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 145
127
19. gr. a. í fyreta skipti sem fje einhvers á ab leggjast i
Söfimnarsjóðinn, eða þegar þab á að gjöra með öðrum skilmálum,
eri ije hans áður hefur verið lagt inn, skal sá, er það vill gjöra,
nákvæmlega til taka skriflega, hvernig með það skal í'ara. Vilji þá
allir forstjórar Söfnunarsjóbsins taka á móti íjenu með þessum
skilmálum, gefa þeir skuldbinding þar að lútandi í viðskiptabók
vib Söfnunarsjóðinn með áritúðu nafni og tölulið, og skal f'yrir
hana greiba til kostnaðar og varasjóðs 1 kr., en viðskiptabókin
gildir í öllu tilliti sem samningur við sjóbinn. Skuldbindinguna
skal inn færa í fundarbók þá, sem um er rætt í 10. gr. það
nægir þó að framkvæmdarstjóri Söfnunarsjóðsins undirskrifi cinn
skuldbindinguna i viðskiptabókum þeim, sem tölusettar hafa vor-
ið og fullgiltar af öllum forstjórunum, fyrir ije, sem lagt er í
deild hinnar æfinlegu crfingjarentu eða bústofnsdeildina eða eili-
styrksdeildina.
b. Innlögin eru tekin i gjaldgengum peningum og eigi
minna en 1 kr. í hvert skipti.
c. Innlög öil skal, auk dagbókar, innfæra í aðalbók. og
hefur þar hver vaxtaeigandi (liver sjerstök eign) dálk sjer með
sömu yfirskript og lilutaðoigandi viðskiptabók.
d. Innlög öll skal innfæra í hlutaðeigandi viðskiptabók
ef innleggjandi hefur liana meb sjer; að öðrum kosti getur liann
fengið sjcrstaka kvittun fyrir innlaginu, en fyrir liana skal hann
þá greiða íjehirði 10 aura.
e. Stjórn sjóðsins er heimilt að neita að taka á móti
innlögum í sjóðinn.
20. gr. a. þegar búið er fyrir hvcrt almanaksár að gjöi'ampp
reikning Söfnunarsjóðsins og sjá vextina af sjóðnum í hcild sinni
hið liðna ár, þá skal draga frá þeim, að frádregnum dagvöxtum
af innstæðufje, 5°/o til kostnaðar og varasjóðs og sömuleiðis það,
sem að því búnu kynni að vera umtram 4% af höfuðstólnum ; það
sem eptir er, skiptist tiltöluloga milli allra vaxtaciganda, þar á
mcðal til varasjóðsins, eptir þeim upphæðUm, er hverjum þeirra
tilhoyra og arbberandi voru í sjóðnum allt hið liðna ár; vextir
hvers eins tilf'ærast svo i dálki hans og teljast lagðir við höfuð-
stólinn á nýári, að svo miklu leyti, sem þcir ekki eiga að útborg-
ast á árinu.
b. Af fjc, sem inn er lagt á árinu, reiknast dagvextir
til ársloka er sjeu '/20/° lægri um árið en vextir þeir, sem vaxta-
eigendur fengu næsta ár á undan; við árslok leggjasf dagvextirn-
ir vib höfuðstólinn að því loyti, sem þoir ekki eiga að útborgast;
af höfuðstól, sem útborga skal á árinu, reiknast sömu dagvextir
til þess tíma, er hann fellur til útborgunar, og falla þeir til vara-