Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 53
.5
verið breytt frá pví, sem hingað til hefur átt sjer stað;
en nú er pað einmitt að eins sú breyting, sem stöðu-
lögin i 3. gr. hafa áskilið löggjafarvaldi Danmerkur hlut-
deild í. fað sjest og bezt af ákvæðinu um stundarsakir,
2. í stjórnarskránni 5. jan. 1874, að ákvæðin um lands-
dóminn, sem pólitiskan dómstól, ekki geti komið í bága
við stöðulögin, pví að eins og þetta ákvæði sýnir, að pað
purfti sjerstaka ákvörðun til að leggja dómsvald í mál-
um, sem alpingi höfði á hendur ráðgjafanum fyrir ís-
land fyrir afbrigði gegn stjórnarskránni, til bráðabirgða
í hendur hæstarjettar, pannig ber pað um leið ljóst vitni
um, að hinu sjerstaka lögjafarvaldi Islands er einu ætl-
að, samkvæmt stöðulögunum, að skipa fyrir um dómstól
pann og rjettarfar, sem hjer ræðir um.
4. Meiri hlutinn hefur innan um og saman við mót-
bárur pær, er lúta eiga að afstöðu frumvarpsins við
stöðulögin, sjer í lagi pað aðalatriði, að hin æðsta stjórn
íslenzkra málefna eigi eptir peim að vera í Kaupmanna-
höfu, blandað pýðingu sinni á ýmsum greinum frum-
varpsins, sro sem 3., 6., 7., 8., 16. og 17. gr. Vjer
ætlum, að pað sje ekki ómaksins vert að fjölyrða um
pessar athugasemdir ineiri hlutans; hann viðurkennir
sjálfur pær mótsagnir, sem hann kemst í, með pýðingu
sinni, og er pað talsverð trygging pess, að skilningur
hans er rangur; pað lítur svo út, sem meiri hlutinn sje
að skemmta sjer með mótsögnum og hugsunarvillum, er
hann trej-stist eigi til að sýna, að pær verði dregnar
með rökum út úr ákvæði frumvarpsins, og fyrir pví
verður ýmist allt valdið hjá konungi, ýmist hjá land-
stjóra. Meiri hlutinn skilur ekki eða læzt elcki skilja,
að pað sje mögulegt, að konungur geti látið landsstjór-
ann framkvæma vald sitt út á íslandi í nafni eða um-
boði sínu, og hann læzt heldur ekki skilja, að íslenzk
lög geti fengið stjórnskipulegan undirbúning undir stað-
festingu konungs nema í Kaupmannahöfn, sjálfsagt í rík-
3*