Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 232
214
alt petta vakandi fyrir augum vorum, og hegða oss par
eftir. Ver höfum fjölskyldumikla foreldra, er bæði ala
sómasamlega upp börn sín til munns og handa, og leit-
ast við að bjargast eftir megni með dugnaði og starf-
semi, með prifnaði og sparsemi, en geta pó eigi af kom-
izt í bágum árum, einkum hafi pau orðið fyrir ósjálf-
ráðum slysum eðr skaða, og er pá æfinlega haganlegt
og jafnvel ánægjulegt að styrkja pá. Ef vér og höfum
iðjusaman húsmann eðr búðsetumann, sem lifir með
fjölskyldu sinni af handafia sínum, en atvinnubrestr
verðr sökum harðæris eðr og pess sem er, pví miðr, of
alment hjá oss, að auðmennirnir nota eigi auð sinn til
jarðabóta eðr annara umbóta, og pannig auka atvinn-
una og atvinnuarðinn, lieldr til að kaupa jörð, konúng-
leg skuldabréf eðr önnur verðbréf, pá er og æfinlega
rétt og haganlegt að rétta honum hjálparhönd. En ef
slóðaskapr og trassaskapr, eðr og deyfð og framtaksleysi,
liirðuleysi og eyðslusemi, en hvorki vanheilsa né sérleg
ómegð valda örbirgðinni, pá er rétt að skamta slíkum
pjörfum styrkinn sem naumastan og láta pá vorkennast
sem lengst að verða má, svo pessir letíngjar og eyðslu-
belgir liitti sjálfa sig fyrir og reki sig á, pví ganga má
að pví vísu, að hvar pess er sjálfbjargaráhuginn er far-
inn og sjálfsdáðin dofnuð, par er pað neyðin ein sem
fær kent peim að vinna sem naktri konu að spiuna.
Eg skal játa, að pað er sannarlegt vandaverk að rata
rétt meðalhófið ineð styrkveitíngar, svo par verði hvorki
of né van á stundum, og eg fæ eigi séð, að í rauninni
verði gefnar betri reglur í fám orðum en gefnar eru í
5. og 9. gr. regl. 8. jan. 1834. En enginn efi er á
pví, að ráðlegt er jafnan, að styrkja menn sem mest
eftir verðleikum peirra. Sveitastjórnin verðr jafnan að
hafa tilejni pjarfdómsins fast í huga sér við hvert tæki-
færi og dæmi. Hún ætti að hafa við hönd sér ár hvert
skrá, eigi að eins yfir efnahag manna, heldr og yfir
fjölda skylduómaganna, aldr peirra, heilsufar peirra og