Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 230
212
er í allmikilli fjarlægð frá oddvita, er vanalegast er til
leitað, og kynokar liann sér pá oítlega við að fara um
langan veg til rannsóknar. En pess gjörist eklti pörf,
að oddviti rannsaki sjálfr, einkum pá hann er vant við
kominn eðr býr í fjarska; honum er jafnan heimilt að
fela rannsóknina á hendr duglegum nefndarmanni eðr
og öðrum áreiðanlegum og skilvísum manni, er hýr í
námunda við beiðanda.
Reglugjörðin segir nú, að rannsaka skuli pörf heið-
anda og tilefni hennar'. Er pá fyrst að athuga, hvort
beiðandi sé sannarlega purfandi eðr eigi og hversu mikil
pörf hans sé. Til pessa útheimtist í raun réttri, með
pví að rannsóknin á að vera sem nákvæmust, að maðr
pekki allan efnahag hans, eignir hans og skuldir. Ef
maðr er 1 vafa um, hvort hann sé purfandi, mun oftlega
haganlegt að bera efnahag hans og aðrar ástæður sam-
an við efnahag og ástæður peirra manna 1 sveitarfélag-
inu, er bágstaddastir eru, en komast pó af styrktarlaust
og gjalda endaeitthvað til sveitar. Sé maðrinn búlauss,
er eindregið að fara eftir fyrirmælum 5. gr. regl. 1834
um efni hans, beilsufar og önnur úrræði. Bresti hann
atvinnu, en sé pó vinnufærr, er skylt að útvega honum
atvinnu, ef til er, eðr pá skyndilán upp á vinnu hans,
ef unt er. »J>urfamaðr á að vinna fyrir sér svo mikið
sem unt er>, og er hann skyldr að vinna hverja vana-
lega vinnu sem sveitastjórnin ákveðr og honum er eigi
um megn1 2. En sé maðrinn búandi, er vandinn meiri
að vita, hvort honum skuli styrk veita eðr eigi. Setj-
um nú svo, að maðrinn sé orðinn svo heylauss, að hann
verði að fella bjargræðisgripi sína, eðr jafnvel kýrnar
1) í úrskurbi 15. dosbr. 1879 jútar landshöföíngi, að pað sé
eðlilcgast og æskilegast, að sveitastjórnin yfirheyri purfalínginn,
en pab er brjn skylda hennar eftir regl. 8. jan 1834, 4. gr., sbr.
9. gr.
2) Regl. 8. jan. 1834, 9. gr., sveitarstyrksi. 4. nóvbr. 1887,
5. gr.