Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 120
102
dugnaður liinna betri manna, til að brjóta niður ólög
og rangindi, er aðalskilyrði fjrir framförum pjóðanna og
siðferðislegrar fullkomnunar hennar.
Afskiptalej^si manna er stundum hegningarrert.
p>að er hegningarvert, að skipta sjer eigi af pví, pegar
maður er í lífsháska (hegningarl. 201. gr.), og pað ligg-
ur fangelsi og jafnvel betrunarhúsvinna við pví, ef sá,
sem hefur fengið áreiðanlega vissu um, að morð, rán
eða annar glæpur, sem lífi manna er hætta búin af, sje
fyrirætlaður, skiptir sjer ekkert af pessu (hegnl. 110. gr.).
J>etta afskiptaleysi setur menn á bekk með pjófum og
bófum, en pótt ekki liggi refsing við ýmsu öðru afskipta-
leysi, pá er pað einatt siðferðislega rangt.
Þeir, sem órjettinn gjöra, eru lastverðir, en peir,
sem órjettinn pola, eru einnig lastverðir. J>að getur
verið mjög mikill ábyrgðarhluti að horfa á órjettinn,
án pess að gjöra neitt til pess að halda uppi rjettinum.
J>að er ekki hollt heiiræði, að kenna mönnum að linýs-
ast ekki eptir pví, sem órjett er gjört, pví að slíkt eiga
menn að láta sig miklu skipta.
Skynsemin býður ínönnum, að sýna dáð og dugnað
til að hnekkja ólögum og rangindum,en pví miður blindar
eigingirnin skynseinina optar en skyldi og kjarkurinn
bilar. Fyrir pví verður skynsemin að hafa stuðning af
tiltinningu fyrir rjettinum, sem veitir kjark til að ganga
á móti órjettinum, og pess vegna er ákaflega inikilsvert
að efla slíka tiifinningu.
Sá hugsunarháttur, að bezt sje að skipta sjer eigi
af neinu, heldur láta pá, sem illa gjöra, sjálfa bera á-
byrgð af gjörðum sínum, verður að víkja fyrir peim
hugsunarhætti, að vjer, sem njótum verndar rjettarins,
sjeum einnig skyldir aðvernda rjettinn gagnvart órjett-
inum, og að heill og hamingja íslands sje undir pví
komin, að lögum og rjetti sje haldið uppi gagnvart ólög-
um og rangindum.
þessi kenning er ekki ný, heldur liefur henni á-