Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 84
66
járnlá úr mýrunum fyrir ofan hefir sitrað gegnum möl-
ina. Við riðum út hjá Kambsnesi og yfir lágan háls,
sem gengur eins og lægra nef fram undan eggpunnu,
hröttu fjalli, líkt og Arnardalsháls að vestanverðu, og
komum að Eyri í Seyðisfirði um kvöldið. par er ágætt
skipalægi fyrir innan eyrina og leggjast par opt verzl-
unarskip. Eyrin er rúmiega 10 feta há. mynduð úr
linullungum. — Járn er hér alstaðar töluvert í fjöllun-
um, einkum í hinum örmjóa kambi milli Seyðisfjarðar
og Alptafjarðar, og er bergið par víða rautt af járnlá,
sundurétið og ummyndað. I Seyðisfirði eru 4 bæir.
Austan við fjörðinn gengur fram einkennilegt nes; er
par fremst hátt fjall, líklega um 1600 fet, pað heitir
Hestur, en fyrir ofan fjallið er lágt eiði (105 fet), og
er par örstutt yfir í Hestíjörð. Á eiðinu eru ísfágaðar
klappir og lausum stórbjörgum er par stráð á víð og
dreif; hafa pau auðsjáanlega borizt pangað á ísöldinni.
J>egar kemur niður af eiðinu, ríður maður um stund inn
með Hestfirði hátt upp í hlíð, en fyrir innan urð nokkra
liggur vegurinn neðar; fjörðurinn er langur og mjór.
eins og görn, og pverbrött fjöll á báða vegu og undir-
lendi ekkert. Dólerít er par víða í klettum, og í fjör-
unni eru klettarnir sundurétnir og holóttir af áhrifum
sjávarins; pegar inn eptir dregur, er skógur mikill í
hlíðunum, en fullt er par af lirísköstum, og allt rifið
og tætt, sem næst er bæjunum, svo par eru lilíðarnar
berar og skriðuhlaupnar; kalviðurinn er ekki hirtur, en
nýgræðingurinn vægðarlaust rifinn. Eyrir fjarðarbotnin-
um er svo að segja ekkert undirlendi ; lítið er hér um
gil og skvompur í hlíðunum, enda er pað eðlilegt, pví
eggjarnar milli fjarðanna eru svo örmjóar, að par getur
ekki safnazt svo mikið vatn, að pað geti liaft nokkur
veruleg áhrif á klettana. Út með austurströnd fjarðar-
ins er mjög vondur vegur og illfær með liesta, sökum
stórgrýtis; par eru víða uppi í hlíðinni stórar grávíðis-
skellur og sýnast pær í fjarska líkar dýjum. J>rír bæir