Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 136
118
„Sem lööulgeisli
rjettlínis í'æri
'sólu frá
til fylgihnatta.
eins rjett hann fnæildi
rjettindagötu,
hvorki fyrir lof njc last
hann leit til hli5ar“.
(s. b. bls. 9G—97).
Eins og petta er fagurt um einstaltan mann, eins er
pað fagurt, ef liægt væri að heimfæra pað til mann-
fjelagsins.
J>að má segja, að rjetturinn sje siðalögmál mann-
fjelagsins. Pað er gott að hafa fagurt siðalögmál, en
til hvers er pað, ef pað kemur eigi fram í verkum
mannsins.
í>ó að maðurinn pekki fagurt siðalögmál, getur
hann verið siðlaus og spilltur. Eins getur mannfjelagið
verið siðlaust, pótt pað hafi góð lög og rjettlát, ef pað
alls eigi framfylgir lögum sínum og rjetti.
Frelsi og rjettur eru fögur orð, en til pess að pau
verði meir en orðin tóm, parf framkvæmdin að vera
með; pegar hún er með, pá verður frelsið og rjetturinn
lifandi kraptar, sem hafa blessunarrík áhrif fyrir land
og lýð.
J>að hefur verið sagt, að öldin, sem nú er að líða,
væri öld rjettlætisins. En pá verða menn að láta petta
ásannast, með pví að vernda rjettlætið og halda pví
uppi, hvar sem ranglætið rekur upp höfuðið og ætlar
að bera rjettlætið fyrir borð.
Til pess að rjetturinn fái staðizt gegn órjettiniun,
parf stöðuga baráttu. |>að er eigi nóg, að hinir betri menn
pjóðarinnar gjöri rjett sjálfir, peir mega heldur eigi
pola órjettinn; peir verða að sýna prekmikla afskipta-
semi, pegar rjetturinn er brotinn.
Bók Rudolfs von Ihering, sem áður er nefnd, byrj-
ar á pessum fallegu orðum;