Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 220
202
styrkrinn er eigi lögmætr sveitarstyrkr, nema kann sö
veittr og peginn1. Eigi er sveitarstyrkr lögmætr, pótt
veittr sé, nema purfalíngr bafi um hann beðið2 3. Eigi er
pað réttr sveitarstyrkr, pótt maðr piggi lán af sveitar-
sjóði »til heykaupa og til að lúka skuld sína«, ef liann
var svo efnum búinn, að hann parfnast pess eigi endi-
legab Lögmætr sveitastyrkr er sá, sem er nauðsynlegr,
eðr enn skiljanlegar sagt, ómissanlegr eðr óumflýanlegr
til viðrværis purfamanni og fjölskyldu hans, og sem
hann hefir um beðið4. En ólöglegr sveitastyrkr er pað:
1. að greiða skuld fyrir purfalíng, 2. ógoldið sveitar-
útsvar hans, 3. styrkr veittr gagnstætt skilvrðum peim,
er sett. eru í 9. gr. reglugj. 8. jan. 1834 fyrir veitíng
sveitastyrks5. |>ó getur svo á staðið, til dæmis, ef taka
skal fjárnámi eðr lögtaki bjargræðisgrip manns eðr aðra*
lífsbjargarmuni hans, er kemr lionum pegar á vonarvöl,
ef hann missir pá, og er greiðsla skuldarinnar pá rettr
sveitarstyrkr. Ólögmætr er sveitastyrkr: 4. styrkr óum-
beðinn og sem nálega troðið er upp á mann, og sem
hann parfnast eigi óumflýanlega sér og sínum til viðr-
væris, 5. styrkr veittr í pví skyni að purfamaðr nái eigi
sveitfesti6. Ennfremr er sá styrkr ólögmætr sveitastyrkr,
sem er 1. óumbeðinn, 2. eðr efni manns sé eigi könn-
1) Regl. 8. jan. 1834, 9. gr., kansl. 23. apríl 1844, sbr. lk. 9.
okt. 1873.
2) Regl. 8. jan. 1834, 9. gr., kansl. 6. maí 1845.
3) Regl. 8. jan. 1834, 5. gr. Rg. 2. septbr. 1858. í TíÖ. um
stj. er misprentað 6. gr. fyrir 5. gr., sjá Lovs. f. Isl. 17, 355. bl.
4) Regl. 8. jan. 1834, 5. og 9. gr., rg. 11. júni 1866.
5) Skilyrði jiessi eru tekin fram i 9. gr. regl. 8. jan. 1834
pannig: „Fyrir pví skal engan styrk veita .... vilja liösinna
„hemum“ (sbr. 4. gr. regl.: „og skulu peir þvi oigi á sveit koma“
o. s. frv. og „8vo peir verði eigi vandalausum til pýngsla").
AnnaS skiiyrði í 9. gr. regl. 8. jan. 1834 er: „í hvert sinn,
„er veittr er sveitastyrkr, skal aðgæta nákvœmloga" ....
6) Úrskurðr P. amtmanns Ilavsteins 26. júní 1865, samjiyktr,
sjá rg. 17. sept. 1867.