Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 32
11
sem í 1. gr. lýsa yfir pví, aó ísland hafi sjerstök lands-
rjettiudi, telja þessi landsrjettindi upp í 3. gr. um leið
og pau á svo ótvíræðan liátt, sem ýtrast getur legið í
nokkrum orðum, gefa til kynna, að pau sjeu undanskil-
in hluttöku hins almenna löggjafarvalds, einmitt með
pví, að pessi hluttaka er sem undantekning allra liinna
upptöidu málefna einungis áskilin, hvað stöðu liæsta-
rjettar sem æðsta dóms í íslenzkum málum snertir. Og
pegar nú par að auki 1. gr. í hinni svonefndu stjórnar-
skrá 5. jau. 1874 segir svo, að Island hafi í öllum peim
málefnum, sem samkvæmt pessari sömu 3. gr. stöðulag-
anna varða Island sjerstaklega, löggjöf sína og stjórn út
af fyrir sig, pá fáum vjer ekki betur sjeð, en að pað
purfi miklu meira en í meðaliagi íávíslega dirfsku til
pess að ætla, að nokkur skynberandi maður muni geta
fallizt á pá lagapýðingu á jafn-skýlausum orðum, að
með peim sje ákveðið, að öll liin pannig upptöldu og
tilvitnuðu sjerstaklegu málefni sjeu lögð undir hluttóku
hins almenna löggjafarvalds ríkisins, eða einmitt liið
gagnstæða pví, sem orðin gefa til kynna, og pó er pessi
skilningur og ekkert annað sú eina lagalega átylla, sem
stjórnin getur horið fyrir sig sem heimild fyrir innlim-
un Islands í Danmörku, livað pess sjerstaklegu málefni
snertir, sú eina afltaug í liinni óraskanlegu ríkiseinigu,
sem auglýsing 2. nóvbr. 1885 telur svo ofur-áríðandi
fyrir Danmörku. Vjer vitum að vísu, að stjórnin pykist
geta borið fyrir sig í pessu efni 6. gr. stöðulaganna, par
sem svo segir, að gjöldin til hinnar æðstu stjórnar hinna
íslenzku máia í Kaupmannahöfn skuli greidd úr ríkis-
sjóðnum. Allir sjá nú, að með pessum orðum er ekki skip-
að svo fyrir, að æðsta stjórn hinna íslenzku málefna
skuli vera í Ivaupmannahöín. og pví síður er sagt, að pau
skuli rædd og ályktuð í ríkisráði Dana eður lögð í
hendur hins almenna löggjafarvalds. Allir heilvita menn
sjá og, að slík orð liefðu ekki getað staðizt við hliðina
á peirri skýlausu setningu, sem er slegið fastri í hinni