Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 179
1G1
Um barnómaga segir í rettarbót Eiríks konúngs aftan
við 1. kap. framfb., að ómaginn skuli hverfa af fénu
(þ. e. ómagaeyrinum), pá liann er 16 vetra (sbr. arfa-
tökur 21. kap.), en pví er pó víð bætt, »ef hann er
heill ok verkfærr*. fað er nú alment, að únglíngr 16
vetra gamall sé kominn af meðgjöf eðr sé orðinn sjálf-
vinnúngr* 1 (sbr. 22. kap. í arfatökum), og pað er hann
að sjálfsögðu, sé hann heill heilsu og haíi svo mikið
verksvit, svo mikla verklund og verkkunnáttu, sem úng-
língum er ætlandi að hafa á peim aldri. En ef nú
brestr nokkuð á pessi skilyrði, svo hann sé eigi sjálf-
vinnúngr, pá er únglíngurinn eigi af framfærslu kom-
inn. Eftir lagagrein pessari, sem enn er í fullu gildi,
nær framfærsla barnómaga svo langt fram, sem ómaga-
hálsinn er langr til. J>að ræðr nú að líkindum, að pá
er eigi síðr skylt að fram færa örvasa foreldra og forellri,
svo lengi sein ómagar pessir við purfa. I allri ómaga-
löggjöf vorri eru engin takmörk sett, hversu lengi fram-
færsla ómaga pessara standa skuli. Frændaframfærið
stendr pví svo lengi sem ómagarnir parfnast framfærslu,
og af hálfu framfærslumanna einnig svo lengi, sem peir
lifa eðr og svo lengi sem peir eiga forlagseyri til. En
hversu mikill var nú pessi forlagseyrir? Yar hann á-
kveðinn að lögum? Var hann jafnmikill á öllum fram-
færslumönnum ómagans, hvort sem peir voru honum
nærskyldari eðr fjarskyldari? Mál petta er vert að at-
huga.
Reglugjörðin 8. jan. 1834 leysir eigi úr neinni af
pessum spurníngum. Hún segir að eins í 4. gr., að
börnum og niðjum sé skylt að fram færa foreldra sína
Orðið framfærsluuiaðr er rétt pýtt í ortfabúk Eiríks
Jónssonar, en órett í orðabók R. Cleasby’s.
1) 1 broppsbðk frá 1835 og síðar er haft orðið sjálfvinn-
ú n g r um þann, er unnið getr fyrir sér sjálfr. Sbr. orðið ..mat-
vinnúngr‘\
Andvari XIV.
11