Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 83
G5
ir við hvalskurðinn, rista þeir spikið í langar ræmur
með skaptlenzum, eru krókar festir í ræmurnar og belg-
urinn dreginn af hvalnum með gufuaíli. í kjallaranum er
geymsluhús með lýsistunnum; á fyrsta lopti eru stóreflis
ker, sem spikið er soðið í, og guiuvél; hvert ker tekur 10
smálestir af spiki og er gufunni hleypt í pau úr vél-
inni; úr aðalvélinni ganga dragreipi í ýmsar smærri
vélar á efri loptunum, og gjöra pær ýmislegt, er parf;
aðaívélin stýrir ein öllum verkum. Gufan dregur spik-
ið upp á efsta lopt, og hreyfir geysistóran liníf, er brytj-
ar sundur hvalinn, og er hann fluttur í smávögnum í
pottana. Norðmenn voru í sumar búnir að fá um 30
hvali, enda höfðu peir tvö gufuskip tii veiðanna, »Reykja-
vík« og »lsafold«. Skutlarnir eru ijótu morðtóliu; á
peim eru 4 agnhöld, sem rísa upp pegar hvalurinn tek-
ur viðbragðið, en við pað kviknar í prístrendri sprengi-
kúlu úr stáli, sem er fremst á skutlinum, svo hún
springur inn í hvaliun. Ef skutullinn kernur vel á,
drepst livalurinn pegar í stað, en opt fær hann pó ekki
banasár af skotinu, og hieypur margar mílur með skip-
ið og stenzt pá ekkert við, pó gufuvélin sperrist á móti
af alefli, unz livalurinn mæðist svo, að hægt er að vinna
á honum. íJað parf sterka kaðla til að pola slíkt átak;
kaðlarnir eru margreyndir áður og verða að geta poiað
40 púsund punda punga, og pó bila peir stundum.
Norðmenn kvörtuðu sáran undan háhyrningunum ; peg-
ar hvalirnir eru skutlaðir, safnast háhyrningarnir par að
í hópum og rífa pá út úr höndunum á Norðmönnum,
pað er að segja, rífa úr peim stórar flyksur og fara illa
að mat sínum; peir voru nú að búa út minni skutla og
fallbyssur, til pess að vinna á pessum boðflennum.
Erá Langeyri og inn fyrir botn á Alptafirði eru
hjallar fram með sjónum og eins út með að austan-
verðu ; par eru í hjöllunum brimbarðir hnullungar og
möl, og er hún sumstaðar 1 fastri samsteypu, af pví
Andvari. XIV.
5